Ég er reyndar viss um að BBC hafi betri camerur, linsur, tökumenn, klippara, 3d grafíkera og eiginlega betra allt…þar með talið talenta…og miklu meira fjármagn en Poppoli pictures höfðu til að gera stóra planið…sem er mjög mikil lowbudget mynd… Getur farið inn á http://www.poppolipictures.com/higherforce.html og séð hvað þetta var low budget dæmi… En það gæti verið að það sem þú ert að pæla í er Interlaced efni VS Progressive efni… prófaðu að wikipedia það…mikill munur á interlaced efni og...