Rickenbacker 4001 er gamla týpan af Rick, 4003 er nýrri, 4004 eru nýjustu. Þú finnur hvergi nýjan 4001, nema að það sé re-issue model, þá 4001/V eða 4001/C. Standard 4001 bassi þolir ekki roundwound strengi (Þessa venjulegu) heldur bara flatwound (Flatir, gefa mjög dimman hljóm). Í sjálfu sér er ekki það gríðarlegur munur á þeim, en 4003 er nýrri týpa (Samt ekki frá 2003, frekar frá 1983 þó ég muni ekki nákvæmlega hvernær hún kom) og þess vegna búið að laga nokkra galla sem voru á 4001, það...