“Annars væri það bara eðlilegt að besti diskur fyrr og síðar væri með Dylan. En ekki hverjum?” Ja, Radiohead, Smashing Pumpkins, Janis Joplin, Marvin Gaye, Led Zeppelin, Pink Floyd, Jimi Hendrix, Pixies, Dire Straits, David Bowie eða Maus. Til dæmis, aðrir gætu fundið fleiri. En hvernig væri nú í framtíðinni að skrifa dóma um plöturnar sjálfar, ekki lögin á þeim?