Ég á einn blending, frekar stór karlhundur, að verða 3gja ára. Ég elska hann útaf lífinu og efast um að ég gæti elskað eitthvað annað dýr meira en ég elska þennan hund. En ég er að fríka út því mig langar svo að fá mér tík, bæði sem leikfélaga fyrir hann (þó svo hann hafi kött, sem er reyndar orðin 12 ára) og einnig til að seðja mína eigin græðgi í annan hund. Væri það ósanngjarnt gagnvart elskunni minni eða yrði hann ekki bara happy að fá systir? Auðvitað myndi ég hafa goggunarröðina á...