“Ég veit að ég mund aldrei skilja konur,” sagði Jónas við Guðmund einn daginn á hverfiskránni. “Ég mun aldrei skilja hvernig hægt er að hella sjóðandi vaxi á lærið á sér, rífa það síðan af með hárum, rótum og öllu saman, en samt vera hræddur við köngulær!”