Gulac, é er hjartanlega sammála þér í því að slysin væru færri ef að ökumenn myndu gera það sem önukennarinn sagði þeim að gera, þ.e. að fylgjast með. En, mig langar að spyrja þig að nokkru? 1) Hvað ert þú gamall? 2) Þú skrifar; “ég er ekki að skrifa þetta vegna þess að ég hafi lent í þessu nýlega,,” Hefur þú lent í árekstri? Hver átti réttinn og hver segir að þú eigir ekki sjálfur eftir að keyra aftaná einhver í framtíðinni afþví þú varst kanski að glápa á rassinn á stelpu? 3) Og veistu að...