Mér heyrist oftast takturinn hjá bassatrommunni þegar menn eru að nota double kicker helst vera mjög taktfastur, og hraður. Double kicker er flottur svona við rétt tækifæri en mér finnst það of mikið af því góða þegar hann er á fullu heilu lögin.
hér er listi sem var gerður af ýmsum um bestu plötur 21 aldar: #1 : The Mars Volta - Deloused In The Comatorium : [53.97%] : 1 Round #2 : Radiohead - Kid A : [42.86%] : 2 Rounds #3 : The Mars Volta - Frances The Mute : [39.29%] : 2 Rounds #4 : At The Drive-In - Relationship of Command : [55.07%] : 4 Rounds #5 : Sigur Ros - ( ) : [34.00%] : 5 Rounds #6 : The Arcade Fire - Funeral : [28.57%] : 1 Round #7 : Modest Mouse - The Moon and Antarctica : [24.56%] : 4 Rounds #8 : Madvillain -...
Svona hugsaði ég fyrir u.þ.b. tveimur árum, það var áður en ég kynntist alvöru nútíma tónlist. Þá er ég ekki að tala um neitt sem heyrist í útvarpinu dags daglega.
Ég verð nú að viðurkenna að ég finn miklu meira á dc en á öðrum stöðum, en það fer náttúrulega eftir hvaða höbbum maður er á. t.d. þegar ég leita að Van der graaf generator og Do make say think.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..