Ok, þeir sem halda að þetta svokallaða rokk sé að deyja út hafa greinilega ekki mikið verið að kynna sér alvöru tónlist, ekki eitthvað slúður kjaftæði og mainstream útvarpstónlist. Góð bönd 21. aldar eru t.d: Dredg, Fugazi, Interpol, Isis, Mastodon, Mogwai, The Mars Volta, Modest Mouse, Godspeed you black emperor, Opeth, A Perfect circle, Porcupine Tree, Radiohead, Tool svo örfáar séu nefndar. Það eru kannski ekki einhver brjáluð “icon” eins og í gamla daga en þetta er massíf tónlist.