Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég held það nú bara!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Haha, taaaak ^^ Ég skal reyna að láta ykkur fyllast stolti. Reyndar út af þessari stjórnandastöðu er búið að bætast í línuna þar sem maður getur svarað. Seinast í línunni stendur “eyða” og ég var næstum búin að ýta á það því “svara áliti” var alltaf seinast!

Re: Lily/Snape

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég dýrka þetta par. Hérna er einn með viðeigandi spoilerum úr DH:http://www.fanfiction.net/s/3723328/1/Somewhere_in_Between Þessi er aftur á móti one-shot fluffiness: http://www.fanfiction.net/s/2745682/1/The_Birthday_Kiss Kem kannski með fleiri seinna ef ég man.

Re: Lambið í fréttunum

í Gæludýr fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nei, í fullri alvöru, þá er ég ekki viss. Varstu að gera grín að því að ég hefði gert kork (það væri kjánalegt því þú kallaðir þetta grein) eða var þetta svona “vá, ætlarðu ekki bara að búa til grein um þetta, eða?”. Ég sný oft út úr, en ekki í þetta skiptið.

Re: DH verður virkilega í tvem hlutum

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
En þeir hljóta nú að gera þær á sama tíma! Annað yrði bara fáránlegt! Það gæti ekki liðið það langt á milli myndanna… vonandi.

Re: Lambið í fréttunum

í Gæludýr fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það var reyndar kona sem kom seinasta vor til okkar (með fullt af fólki sem ég held að foreldrar mínir hafi þekkt) með þessar æðislegu og löngu rauðlökkuðu neglur… hún bauðst til að hjálpa okkur þegar einhver gemlingur/stórhyrnt var að bera og hafði ekkert á móti því að óhreinka sig. o_O Ég varð mjög hissa. En ég þoli heldur ekki svona pempíur

Re: Lambið í fréttunum

í Gæludýr fyrir 16 árum, 8 mánuðum
This is called a korkur. Eða áttirðu við að ég ætti að gera grein núna?

Re: Ósátt/ur við að Dumbledore sé samkynhneigður?

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Bíddu, bíddu… gleymdirðu ekki “þússt” og “skilurru”?

Re: Helkrossarnir?

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ætti kannski að láta þig vita, en þetta er aðeins á vitlausum korki…

Re: DH verður virkilega í tvem hlutum

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sem myndir eru þetta örugglega ágætis fyrirbæri, en það vantar samt oft einhver lykilatriði, t.d. komast þeir sem sjá bara myndirnar aldrei að því hvernig Lupin gat notað Ræningjakortið. Ég held að það hafi aldrei verið sagt að þeir gerðu kortið. Svo þekki ég eina stelpu sem að fór með vini sína í bíó á einhverja myndina, hún þurfti víst alltaf að segja þeim hvað væri að gerast því þau gátu ekki fylgst með. En þetta eru jú víst bara myndir, skuggar af raunveruleikanum…

Re: Nýtt notendanafn ;]

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég myndi segja hermikráka, en það er ekkert sniðugt fyrst að þú tókst það fram að þú værir að herma eftir…. En gáfulegt nafn hjá þér ^^

Re: Burton sem leikstjóri 7 myndarinnar

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Var hann ekki breskur sem leikstýrði nr.3 ? That explains many things… Nei, ég má ekki segja svona. En fyrst það er alltaf verið að skipta um leikstjóra þá hefði ég ekkert haft á móti því að hafa bara einn leikstjóra á mynd, en í raun er það sá sami sem leikstýrir seinustu 3 myndunum.

Re: DH verður virkilega í tvem hlutum

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það sem verra er, þetta er í annað skipti sem ég geri þessi mistök! (Eða allavega það, án efa í þriðja eða fjórða!) Ég þarf að lesa aftur á íslensku… takk fyrir að benda á þetta. :þ

Re: DH verður virkilega í tvem hlutum

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Gott að þú ert bjartsýn, ég á aftur á móti mjög auðvelt með að sjá slæmu hliðarnar á öllu sem gerist, en þá sérstaklega Harry Potter og Narníu myndunum. Mér finnst bara meira slæmt heldur en gott við þessar myndir (HP), með leikaraval, hverju er sleppt, hvernig handritið er… aftur á móti eru snilldarlegir leikarar þarna og nokkur góð atriði, en mér finnst svo mikið vera afskræming á þessum bókum. En það getur alltaf gerst að þetta verði snilld. Ég bara efast um það. Maður veit samt aldrei og...

Re: Smásagnakeppni

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég er til! Ég skal meira að segja koma með fullt af kjánalegum hugmyndum ef þið viljið!

Re: Stjórnandi óskast!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hví þá? Slæm málfræði?

Re: Stjórnandi óskast!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ókosturinn við mig er að ég hætti alltaf að vera dugleg eftir smá tíma. Þú og Remus yrðu þess vegna góðir svona til lengdar. En bíddu við… er Remus annar búinn að sækja um?

Re: Stjórnandi óskast!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Búin að því, í þriðja skiptið á þessu ári. Einu sinni í mánuði, hehe.

Re: Stjórnandi óskast!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Góðuurrrr!

Re: Stjórnandi óskast!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sennilega bæði að vera góður í málfræði og vera fær um að geta skrifað almennilega. Þ.e.a.s. koma lífi í frásögnina, það er voðalega leiðinlegt að lesa eitthvað sem hefur fullkomna málfræði en ekkert innihald.

Re: Stjórnandi óskast!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Allt er þá þrennt er… ég veit ekki hvort ég þori að sækja um í þriðja skiptið :þ En hverju tapar maður? Bætt við 10. mars 2008 - 18:00 Aftur á móti held ég að RemusLupin yrði duglegri en ég til lengdar. Takk samt ^^

Re: Ósátt/ur við að Dumbledore sé samkynhneigður?

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Bíddu við… núna er ég hætt að skilja, þér finnst þetta samt gera atburðina dýpri? Átti að vera “ekki” einhversstaðar þarna eða er ég gjörsamlega búin að missa út samhengið? En maður þarf ekkert að vera sniðugur eða vitur til að vera ekki fífl, við getum þrátt fyrir það verið kjánar. (Ég gæti reyndar sagt á móti að það væru fífl sem sjá ekki hvað þetta meikar mikið sens fyrir bækurnar, en í fullri alvöru, þá yrði það bara heimskulegt að fara að rífast yfir bókmenntapersónu).

Re: Afbökun samfélagsins

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er nú bara snyrtilegra að henda rusli ekki þar sem maður stendur. Ég efast stórlega um að einhver fari samt að skipta sér af því. Þetta byrjaði svona sæmilega hjá þér, svo varstu bara að tala um hitt og þetta og slatti af stafsetningarvillum í seinni hlutanum (sem fara ávallt í taugarnar á mér) eins og þú hafir verið að flýta þér. En eftir að hafa lesið þetta komst ég allavega að því að ég þjáist ekki af félagsfælni, þótt mér finnst gott að vera ein…

Re: Das Percy-Kind!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jú, hann er með munn. Pínku ponsu lítið strik. Kannski meira svona eins og punktur, en þetta er þarna. Eða tölvuskjárinn er óhreinn…

Re: Ósátt/ur við að Dumbledore sé samkynhneigður?

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nei, heyrðu, það er illa gert af þér að kalla okkur fífl! En þetta gerir atburðina dýpri, mér finnst það t.d. ekki vera Dumbledore að vera valdasjúkur. Í staðinn var hann bara ástfanginn upp yfir haus.

Re: Jim Broadbent

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það getur nú alltaf verið að það verði bætt við eins og hárkollu og skeggi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok