Mér finnst allir meðlimir Weasely-fjölskyldunnar snilld, þau ná persónunum mjög vel. Mér dettur enginn í hug sem er ekki búið að nefna nú þegar, þ.e.a.s. leikarar Hagrids, Dumbledores (í fyrstu tvem myndunum að sjálfsögðu), McGonagall (Dame Maggie Smith er án efa ein af bestu heldri leikkonum Bretlands), Draco og Lucius, Snape (fyrir utan það að Alan Rickman er aðeins of gamall, en smá make-up bjargar öllu. Ég virkilega dýrka hann sem leikara), Lúna og Hooch. En svo er slatti sem hefði mátt...