Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: *spoiler* Þörf og óþörf dauðsföll *spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta var líka orðað svo sérkennilega, eins og þau væru sofandi. Fyrst þegar ég las þetta þá hugsaði ég bara ‘æi, urðu þau svona þreytt’ eða eitthvað álíka, svo þegar ég var komin í næstu línu… ‘nei, bíddu við, það gengur ekki alveg upp… bíddu aðeins… nei… NEI! æi, hún… hún drap þau! æi…’ Þetta var fáránlegt, ég gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því að þau hefðu dáið og var svo ánægð þegar ég las þetta fyrst að þau hefðu lifað

Re: *spoiler* Þörf og óþörf dauðsföll *spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Og á jólunum gæti hann gert sig græn- og rauðröndóttan, á páskunum yrði hann gulur og á vorin kannski grænn… ^^

Re: Afmæli! Neville, Harry og Joanne Kathleen Rowling

í Harry Potter fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nice one ^^ Góð grein, en leitt að 7.bókin hafi verið eyðilögð fyrir þér, ég get rétt ímyndað hvað ég hefði orðið fúl. Ætti maður ekki bara að halda Huga-ráðstefnu á næsta ári til að halda upp á þetta?

Re: Ný bók

í Harry Potter fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mad-eye, af því að það er viðurnefni, rétt eins og það er talað um Eric the “red”. Nafnið hans hefur almennilega merkingu sem kæmi sér aldrei til skila til íslenskra lesenda ef það væri á ensku. Ég veit ekki af hverju Spíra var þýdd, en hef svo sem ekkert á móti því.

Re: *spoiler* - spurning - *spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Vesen að geta ekki bætt við tvisvar. Hérna er þriðji linkurinn á snilldarmynd! http://www.deviantart.com/deviation/60340451/?qo=2&q=Snape+deathly+hallows+mcgonagall&qh=boost%3Apopular+age_sigma%3A24h+age_scale%3A5 Þetta er reyndar eins og Gunnsó… en fyndið samt sem áður. Ég bara þurfti að sýna einhverjum þessa uppgvötun mína á DeviantArt, afsakaðu að þú hafir orðið fyrir valinu :þ

Re: *spoiler* - spurning - *spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ef ég væri mikill listamaður myndi ég teikna skilti sem á stæði “Beware! Flying Snapes around!” og svo mynd af fljúgandi Snape. Heyrðu! Ég þarf að finna link! Ekki fara alveg strax, þú þarft að sjá mynd! Bætt við 31. júlí 2007 - 00:27 http://www.deviantart.com/deviation/60539637/?qo=0&q=Snape+deathly+hallows+mcgonagall&qh=boost%3Apopular+age_sigma%3A24h+age_scale%3A5...

Re: Grindelwald *Spoilermerkt*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Veistu, ég las þetta svo hratt yfir í fyrstu lesningu að ég las eitthvað “henni fyndist ljótt að haldast í hendur í miðju stríði” og vissi ekki hvað í ósköpunum þú varst að bulla! Svo komst ég að því að ég var bara að bulla sjálf. En hefði ekki átt að vera annað stríð hér þegar seinna stríðið hjá galdrafólkinu var?

Re: *spoiler* - spurning - *spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hann þurfti nú ekkert að breyta sér, var hann ekki leðurblaka fyrir ;þ

Re: Sirius gone stircrazy!!!

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta er snilld! Æi, grey Sirius, það er víst ekki sniðugt að vera heilt ár inni í húsi að þrífa…

Re: SPOILER - Snape dúlla ^^

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta eru slæm áhrif frá þér, Tzipporah, Sigurrós (manneskju) og Birni! Þið hafið gert mig væmna o_O Ég er brosandi út að mínum stóru eyrum allan daginn… næst fer mér að líka við litla krakka! Ah, og þó….. En núna getur þú farið að skrifa angsty spuna um eilífa ást Severusar á Lily! Pældu í öllum möguleikunum með þau tvö! Svo líka what-if ef Lily hefði orðið ástfangin af honum en ekki James. Þú þarft að fara að skrifa aftur fyrst þú hættir með whats-its-name-again sem þú varst með seinast....

Re: Viðtal við Dan R. um Deathly Hallows *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
*dansidansidans* ^^ *HAMSTERDANCE!*

Re: Viðtal við Dan R. um Deathly Hallows *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Woohoo! Go Batman! (Er hægt að vera bannaður hérna fyrir of mikið bull og að vera greinilega ekki með heilbrigða heilastarfssemi?)

Re: Viðtal við Dan R. um Deathly Hallows *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Neither do I. Oh, wait! I do have an idea! It involves pancakes, hamsters and a very tall cliff! What do you say?

Re: HP7... SPOILER SPOILER

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mér fannst Harry og Ginny allt í lagi. Reyndar finnst mér líka voða sætt þegar Ginny og Draco enda saman… eða Harry og Draco, svo lengi sem það er eitthvað fluffy! Ron og Hermione finnst mér bara rangt! Ég veit ekki af hverju, mér finnst þau vera of ólík og einfaldlega ekki passa saman :/ Kannski er ég búin að lesa of mikið af HG/SS, but still…

Re: Viðtal við Dan R. um Deathly Hallows *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
What the fuck? o_O

Re: Viðtal við Dan R. um Deathly Hallows *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Neibb, Ísland er ekki á Skandinvíuskaganum, en það er mjög oft talað um norðulöndin sem Skandínavíu. Persónulega finnst mér það allt í lagi og ég er nokkuð viss um að Radcliff hefur haldið að Skandinavía ætti bara við um norðurlöndin.

Re: Molly Weasley *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Af hverju ættirðu að vera bönnuð fyrir að vitna í bókina hérna?

Re: SPOLIER 7. bókin spurning?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já, þetta var Voldemort á King's Cross. Sá partur af honum sem hann drap sjálfur í Harry. Sá partur, sem var greinilega í formi ófrýnilegs barns, sem dó og varð þar af leiðandi eftir þarna, í einhvers konar Dauðaríki, en Harry fékk að lifa áfram. Nei, þetta er ekki nógu Dumbledore-legt… æi, það verður víst bara að hafa það…

Re: SPOILER - Snape dúlla ^^

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Æiiii, hann er dúlla þarna! Ég dýrka svona chibi myndir af Voldy og Snape!

Re: SPOILER - Snape dúlla ^^

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hm… ég held ekki. Þetta gæti átt við um einhverja eina kjánalega setningu eða eitthvað. Vondu kallarnir geta verið dúllulegir líka :þ

Re: Grindelwald *Spoilermerkt*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nú? o_O En er hún búin að segja hvernig?

Re: SPOLIER 7. bókin spurning?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ekkert kinky hérna! Það eru börn sem gætu lesið þetta! (Eða bara saklausir Hugarar…)

Re: SPOLIER 7. bókin spurning?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ekkert kinky hérna! Það eru börn sem gætu lesið þetta!

Re: *SPOILER* álit mitt á 7. bókinni, [smá útrás!]

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Æi já, aumingja Dobby greyið! Hann var svo mikil dúlla! :'(

Re: [Spoiler – Allar Bækurnar] Persónubygging HP, með áherslu á Tom Riddle, Severus Snape og Albus P.W.B. Dumbledore

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nice one. Þú ættir að henda upp fleiri svona greinum með nákvæmum persónulýsingum, t.d. hvernig tríóið þroskaðist gegnum árin. Reyndar finnst mér Harry frekar leiðinleg persóna, en aðalpersónurnar eru það oftast….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok