Tja… en það var í sjöttu bókinni, ekki fimmtu, þannig að hann var of snemma í þessu. En svona aðeins meira í sambandi við þetta atriði, þegar minningarnar hans voru sýndar og Voldi var að reyna að telja honum trú um að allir hötuðu hann, þá var hann alltaf að hvæsa svona inn á milli. Ég sprakk úr hlátri eitt skiptið þegar hálsinn tók kipp fram og hann gerði þennan æðislega (tölvugerða) svip! Djöfull hefði ég verið til í að vera í stútfullu bíói af hörðum aðdáendum myndanna þá…