Tilraun – rannsókn á nýrri (dýra)tegund! Við tókum fyrst sýn og öfluðum okkur upplýsinga um það. Eftir að hafa borið sýnið saman við píranafiska, hamstraúrgang, beljuhala, pennastrik, gíraffa, górillur, skólasóla, litað hár á sýrlenskum hesti, Cheerios og hálft blað af rós komumst við að því að hvað sem þetta væri, þá væri það eitt sinnar tegundar. Staðreyndir: - ljóst á kollinn - bláeygt - hávaxið miðað við apa - geri maður eitthvað fyndið gefur það frá sér skrítin hljóð eins og það sé að...