Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gulag
Gulag Notandi frá fornöld 1.178 stig

Ístraktor að gera mér lífið leitt... :( (9 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Eins og kannski sumir hérna vita þá er ég að gera upp gamlan Fiat Uno Turbo, sosum ekkert stórmerkilegt við það, en ég er þannig að ég vil ekki setja hann á götuna hálfkláraðann, mig vantar allskyns listadót, merki ofl. og bremsudót líka sem er kannski ekki í frásögur færandi, nema ég hafði samband við Ístraktor fyrir um 3 vikum síðan og bað þá um að finna þessa hluti fyrir mig sem mig vantar, ég heyrði ekkert í þeim í 2 vikur en þá fór ég til þeirra í Garðabæinn, (ég bý úti á landi), þá var...

Headshots... (4 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvernig væri það að breyta AQ þannig að headshot þýði instant dauði? það er pirrandi að taka einhvern jafnvel 2x í head en hann sprangar samt um skjótandi allt og alla með 10mm kúlu á floti í heilabúinu… ég einhverveginn hef enn ekki áttað mig á því hvenær menn drepast strax af headshot og hvenær ekki, þetta virðist vera bara random…???<br><br>“Facts are stubborn things”

Almúginn hefur talað... (12 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Spurt var: Grenades á S4:11? Þáttakendur voru 214 Könnunin stoð í 11 daga Já sögðu 81 manns (38%) Nei sögðu 79 manns (37%) Hlutlausir 54 manns (25%) Tæpara gat það varla verið en nú kannski getum við lagt þessa vagnaveltu til hliðar. Grens are here 2 stay.<br><br>“Facts are stubborn things”

16" - 18" felgur óskast, 8-gata (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er að leita mér að 16 til 18 tommu felgum undir Vaninn minn sem er Chevrolet, felgurnar þurfa að vera 8 gata,,, ál eða krómfelgur.., einnig er ég að leita að skyggni, brettaköntum og þessháttar dóti á Chevy Van ef einhver á eða veit um svoleiðis.<br><br>“Facts are stubborn things”

Triumph TR4 - TR6 (19 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Vitið þið hvort það sé eitthvað til af Triumph TR4 eða TR6 hérna á klakanum? (jafnvel til sölu?)<br><br>“Facts are stubborn things”

Ááááiiii..... (4 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
jah ljótt er það… http://wwwheels.com/cfapps/car.cfm?id=1443551&photo=2<br><br>“Facts are stubborn things”

Vegalengdir.... (7 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mér finnst alveg drepfyndið þegar fólk sem þarf að keyra frá Reykjavík út á Reykjensið fer með bílinn í tékk, smurningu, dekkjaskipti ofl því þetta er svo hræðilega langt.. (ok, smá ýkjur kannski) ég bý á reykjanesinu en hef búið í mörg ár á höfuðborgarsvæðinu, og mér finnst alveg ótrúlegt hvað mörgum finnst maður vera eitthvað skrítinn að keyra til Reykjavíkur næstum daglega.. heilir 50 km..!!!! tekur mig ca 30 mínutur, og fólki finnst þetta alveg furðulegt að ég nenni þessu,,, en það þykir...

Partaleiðangur til Þýskalands !!! (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Bílasalan Hraun í Hafnarfirði er að fara til Þýskalands á fimmtudaginn í partaleiðangur, ef ykkur vantar einhverja notaða varahluti í þýska bíla þá mæli ég með að þið höndlið fljótt og hafið samband við Rabba í s. 565-2727 eða sendið á rafn@bilhraun.is <br><br>“Facts are stubborn things”

SHELL FROM HELL !!!!! (16 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ég er alveg brjálaður!!!!! Hvað haldiði?' Þetta helvítis skítafyrirtæki Shell er komið með nýja reglu… Starfsmenn (S)hell mega ekki setja neina vökva á bílvélar nema mótorolíu… djöfulsins skítapakk og ræningjar.. Hvar er þessi skítaþjónusta sem maður er að borga fyrir? málið er að aðili fór á Shell stöð því það vantaði sjálfskiptivökva á bílinn, var gefið séns á ðað kaupa olíun en þegar var beðið um að setja hana á bílinn,, þá NEI…. bara “fuck u”.. þessi manneskja getur ekki sett vökvan á...

AQ2 (12 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eru menn ekkert orðnir leiðir á urban, TJ og jungle1? var að spila de_dust áðan og þegar það koma svona ný möpp þá eiginlega endurnýjast leikurinn hjá mér, þ.e. verður spennandi aftur,, er ekki í lagi að setja einhvern helling af nýjum (eldri óspiluðum) möppum í rotation? hvað finnst ykkur? einnig finnst mér ekkert að því að hætta með grens á non-ff servernum, soldið asnalegt að geta grýtt grensu inn í hópa af dogfights og glott út í annað…en hafa þær á ff-grens server… que?<br><br>“Facts...

Afmælistýpur ? (5 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er oft að pæla í þessum “afmælistýpum” af hinum og þessum bílum, (þetta er ekki skot á þig Kull, greinin þín bara fékk mig til að skrifa um þetta) mér finnst stundum að það komi afmælistýpur á hverju ári af sama bílnum? persónulega finnst mér að afmælistýpa eigi að vera eitthvað mjög sérstakt, sbr. Trans Am 78? (man ekki hvaða árgerð það var) Svo eru á götunum hérna alls kyns Arctic Edition, Joker, Hurricane osfrv. bílar sem eru settir á vetrardekk og þá er klínt á þá “Arctic Edition”...

Kauptorgs BULLSHIT !!! (2 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Var að skrá mig á kauptorg.is áðan “í boði Huga”,, pfff.. þvílikt kjaftæði… eiginlega bara svindl,, þeir heimta kreditkortanúmerið mitt? til hvers? af hverju á ég að fara að gefa einhverjum kreditkortanúmerið mitt sem er að bjóða fría þjónustu? helv svindl bara segi ég,, villandi auglýsing á forsíðu Huga… legg til að þið Huga menn takið þessa rip-off auglýsingu af forsíðunni ykkar…<br><br>“Facts are stubborn things”

Vantar Chevy Van.... (1 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ef þið vitið af gömlum og númerslausum Chevy Van þá megið þið gjarnan láta mig vita,,, er að fara að leggja mínum í skúrinn í nokkra mánuði og taka í gegn og vantar sitt lítið af hverju í svona bíl, email: gulag@hugi.is eða bara að senda skilaboð….. ps.. má líka vera GMC,,, sama tóbakið…<br><br>“Facts are stubborn things”

Athyglisverður samanburður.. (4 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Car and Driver tímaritið tók 3 bíla til samanburðar, BMW 330xi, Audi S4 Quattro og Subaru Impreza WRX, (allt 4x4 bílar) í þriðja sæti lenti Bimminn, þeir voru ekki hrifnir af því hve slappir 225 hestarnir væru, þeir voru reyndar hrifnir af vinnslusviði vélarinnar, í öðru sæti lenti Subaruinn, það fór í taugarnar á þeim hve ótrúlegur hávaði var í bílnum, þ.e. vegahljóð ofl. þeir voru hrifnir af kraftinum í honum, 5,4 sek í 100, kvartmílan á 14,1. Fysrta sætið fékk Audi´inn, dýrasti bíllinn...

Bílabúð Benna flottir á því... (7 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Var að fá konfektkassa frá Bílabúð Benna í póstinum áðan með óskum um gleðileg jól… smart… :)… …gott að eiga Porsche.. hehe… <br><br>“Facts are stubborn things”

Hnappa spurning..... (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Sælt veri fólkið… Ég er með component sem ég er að vinna í, og málið er að ég vil skipta ljótu gráu standard hnöppunum (eins og hér á huga) í grafík… ég er með línurnar: <INPUT name=“continue” type=submit value=“<%=Lang03%>”>&nbsp; <INPUT name=finsihed type=submit value=“<%=Lang04%>”>&nbsp; og þarna skrifast út þessir ljótu gráu hnappar,, hvernig breyti ég þessu til að fá grafsíska hnappa? ps.. ég þarf ekki að nota <%=Lang03%> eða hinn… any ideas?<br><br>“Facts are stubborn things”

Explorer í full-screen (1 álit)

í Windows fyrir 23 árum
Howdy folks.. smá spurning.. er hægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að internet explorer fari í fullscreen á vissum vefsíðum? (annað en að diseibla scripting) þetta er farið að fara hroðalega í taugarnar á mér hve margir eru með script sem setja explorerinn í fullscreen…<br><br>“Facts are stubborn things”

Kynþáttahatur vs Þjóðernishyggja (29 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er mikið rætt um kynþáttahatur hérna á Huga,, sem mér finnst benda til þess að þetta mál sé mjög ofarlega í huga margra íslendinga. Ég hef oft verið talinn kynþáttahatari, en ég er ekki alveg sammála þeirri skoðun, í mínum huga er kynþáttahatari einstaklingur sem hatar vissa kynþætti (sbr orðið).. það geri ég ekki, oft er sett samasemmerki á milli þjóðernissinna og kynþáttahatara en það finnst mér alls ekki sanngjarnt, ástæðan er sjálfsagt sú að margir “þjóðernissinnar” eru í raun...

Skins og fleira.....? (3 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Veit einhver hvar er hægt að finna skins og fleira fyrir AQ2? Actors guild er greinilega dáið.. engir linkar virka… skyldu íslendingar vera þeir einu sem enn spila AQ? ;-) ég er aðallega að reyna að finna weapon skins…<br><br>“Facts are stubborn things”

Hugvelta... (2 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég er að velta fyrir mér hvað telst vera sigur í þessu Afganistan máli?<br><br>“Facts are stubborn things”

Skyldi Rúv sýna þetta? ;) (5 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fengið af mbl.is Eignast tölvuleikir áhorfendur um allan heim? Þeir, sem gaman hafa af tölvuleikjum, sitja oftast nær einir og yfirgefnir yfir þessu áhugamáli sínu inni í lokuðu herbergi en hugsanlegt er, að á því sé að verða breyting. Það er nefnilega ekki útilokað, að því er fram kemur á vefsíðu BBC, breska ríkisútvarpsins, að tölvuleikir eigi eftir að komast í hóp þeirra íþrótta, sem draga að sér flesta áhorfendur. Auðvelt er að gleyma sér í tölvuleikjum, komast inn í annan heim þar sem...

Hugdetta... (7 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er að pæla í hvort það sé mikið mál að setja inn þegar maður opnar menu, þ.e. time, frags, damage og allt það að bæta þar inn teamkills? <br><br>“Facts are stubborn things”

Skoðanakannanir.... (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Alveg er þetta furðulegt… þið kvartið yfir því að fáir sendi inn kannanir hérna á áhugamálið, svo þegar maður sendir inn könnunina “Hvaða bílaumboð hefur verstu þjónustuna” þá er henni hafnað…? Eruði svona miklar kerlingar að það má bara hafa kannanir um hve mikið þú hefur eytt í hljómtæki? Næsta könnun sem ég ætlaði að senda inn átti að vera “Hvaða umboð hefur BESTU þjónustuna)… en það er lítið gagn í því ef það má ekki spyrja um þessa hluti…. hvað er eiginlega að ykkur? Þjónusta...

S4 2001 ? (11 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Er hægt að fá einhverjar upplýsingar um hvernig fyrirkomulag á næsta skjálfta verður? t.d. Á bara að spila heilögu þrenninguna? (enn eina ferðina) Verða Grens? og ef já,, hve margar? Eitthvað fleira sem er gott að vita með smá fyrirvara? Mín tillaga: (ath.. skrifa tillaga,, og lesist tillaga) -1 stk Grensa. -Friendly fire -Hjálmurinn verði notaður -Ef lið eru jöfn eftir leikinn þá verða spiluð best of 3 rounds. (mér finnst 1 aukaround unfair,, lið getur unnið á góðu spawni) -Dregið verður um...

Veit einhver? (1 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hérna hvernig maður stillir Internet Explorer þannig að visited links haldast “visited”… ehrm,, reyni að útksýra aðeins betur.. til dæmis á korknum hérna á Huga, þá eru linkarnir á skoðaða pósta öðruvísi á litinn en þeir sem ég á eftir að skoða.. (veit af ólesið, bara dæmi) en eftir einhvern vissan tíma þá hætta linkarnir að vera með “lesna” litnum, og breytast í “ólesna” linka.. get my point? hvernig get ég tekið þetta af þannig að ef ég skoða síðu sem ég skoðaði síðast fyrir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok