ég og félagi minn höfum verið að spila wow núna í smá tíma, engir hardcore spilarar, en bara for the fun of it. við erum báðir warriors, ég lvl 49 og hinn lvl 41, og hér er málið,, það réðst alliance lvl 47 náungi á okkur og hann algjörlega slátraði okkur báðum !! við erum búnir að læra allt sem hægt er, með góðar brynjur og vopn, notuðum allt sem við gátum á hann en hann missti samt bara um helming af heilsu,, þurfti aldrei að heala sig.. eru characterarnir í wow svona hrikalega...