Ég held að fólk sé of mikið að gera lítið úr loft línunni,, það segja margir, “smá snjór og allt dettur úr sambandi”,, þetta er ekki rétt, ekki í mínu tilviki a.m.k. Ég er með heima ISDN en í vinnunni loftlínu, 2.mb. á þeim 2 mánuðum sem við höfum haft loftlínu hefur hún 1 sinni dottið út, í ca 30 mínutur, og það var vegna rafmagnsbilunar í einhverjum spegli,, á sama tíma hef ég oft misst isdn sambandið heima.. og veit að margir ADSL notendur eru að missa sín sambönd,, ég mæli eindregið með...