þú greinilega stígur ekki í vitið… þó að þú mætir ekki á nagladekkjum þá er fullt af liði sem gerir það, myndir þú reka mann af brautinn ef þú sæjir hann á nöglum? varla,, Og hvernig færðu það út að allir megi nota brautina bara af því að hún er þarna? það er búið að reyna allt á milli himins og jarðar til að loka brautinni, hlið, keðjur, steinar, nefndu það, það hefur verið prófað, en alltaf án árangurs, það hafa verið skilin eftir fleiri hundruð bílhræ þarna sem hafa verið eyðilögð á...