þetta er soldið risky, sér í lagi á turbovél, en ef þú ætlar að prófa þetta þá skaltu kaupa þér spes lím og líma pakkningarnar saman og á blokk/hedd, ég notaði þetta lím á allar turbovélar, og engin hefur sprengt heddpakkningu ennþá, ég fékk þetta í Þ.Jónsson á sínum tíma, blátt og heitir Blue MAx minnir mig, en það getur verið misminni, þetta er allavega spes heddpakkningarlím, það er soldið maus að gera þetta rétt, maður þarf að líma, herða, setja í gang, herða aftur og aftur, en...