Það er soldið mikið rætt hérna um slys, bílpróf og þess háttar, ég verð að segja að þetta er í raun sáraeinfalt,,, slys eru í 99,99% tilfella fólkinu sjálfu að kenna….ég viðurkenni ekki að kalla aftanákeyrslu “óhapp”.. ég vil frekar kalla það “heimsku” eða “athyglisbrest á slæmu stigi”…Aktu hratt og farðu útaf veginum,, hverns vegna fórstu út af veginum? vegna þess að ÞÚ ókst of hratt,, keyrðu aftan á bíl á ljósum,, af hverju? vegna þess að ÞÚ varst ekki að horfa fram fyrir þig eða eitthvað...