Car and Driver tímaritið tók 3 bíla til samanburðar, BMW 330xi, Audi S4 Quattro og Subaru Impreza WRX, (allt 4x4 bílar) í þriðja sæti lenti Bimminn, þeir voru ekki hrifnir af því hve slappir 225 hestarnir væru, þeir voru reyndar hrifnir af vinnslusviði vélarinnar, í öðru sæti lenti Subaruinn, það fór í taugarnar á þeim hve ótrúlegur hávaði var í bílnum, þ.e. vegahljóð ofl. þeir voru hrifnir af kraftinum í honum, 5,4 sek í 100, kvartmílan á 14,1. Fysrta sætið fékk Audi´inn, dýrasti bíllinn...