Málið með þetta öryggi í USA er ekki bara til að vernda landið gegn bin laden og co heldur gegn öllum terroristum. Hvað gerðist stuttu eftir 11. september síðastliðinn? Jú, lítil cessna flaug inn í byggingu. Þetta snýst um það að þessi maður hefur eflausust íhugað sjálfsmorð, bara ekki spáð í það hvernig hann myndi framkvæma það. Þarna fékk hann góða hugmynd. Ég er næstum fullviss um að í dag þann 11. september verði einhver brjálæðingurinn sem að reynir einhvernskonar hriðjuverk. Ég las það...