Veistu detrix, hví má hann ekki segja það sem að hann vill án þess að eiga á hættu að vera hótað af mönnum eins og þér? Ef að þetta er ólöglegt þá kemur hið rétta fram. En það að fólki sé hótað á korkum huga finnst mér ansi slæmt þar sem að þar fara fram málefnalegar umræður. Því legg ég til að þú takir þín orð til baka. <br><br>kveðja, Guðgeir.