Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gspeed
Gspeed Notandi frá fornöld Karlmaður
1.062 stig

Re: mr. monkey

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta er snilld, einfalt en snilld! I like, I like.

Re: Múslimum kennt um 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Held að það sem myndin sé að sýna er að valdamestu mennirnir í þessum samfélögum séu svoleiðis og eru bókstaflega að heilaþvo fólk með þessu rugli, sannarlega eins og þú sagðir gera það ekki allir en þeir ná tökum á helvíti mörgum og það er of mikið.

Re: Múslimum kennt um 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú ert semsagt að segja að þú getur ekki verið kristinn nema þú sért algjör öfgatrúarsinni sem stofnar sértrúarsöfnuð, platar pening út úr fólki og ruglar eitthvað í útvarpinu reglulega. VINSAMLEGAST lestu yfir það sem þú skrifar.

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Einkavæða ellilífeyri og örorku? Hver og hvernig á að græða á því?

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Neinei, bara rökhugsun. ;p

Re: Besta áfengið ???

í Djammið fyrir 16 árum, 8 mánuðum
U.K Organic / Finlandi í Orange (SCREWDRIVER) Seagram's gin / Bombay í grape. Rosemount GSM 2003 Wolf Blass Gold Label Veuve Clicquot einnig þekkt sem Gula Ekkjan (Kampavín) Þetta er svona hvað mér finnst best af hverri gerð þótt ég drekki mjög sjaldan.

Re: 10-11

í Húmor fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er enginn afsökun að sofna einum metra frá kaffivélinni!

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Engir skattar = Engir spítalar, engir skólar, engir strætóar, enginn ellilífeyrir, engin örorkubætur. Gaman gaman?

Re: Tími til að dansa!

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sítrus-sósa, seljurót, skógarsveppir/skógasveppasósa, sperglar, steinseljurót, sólberjakrap, strengjabaunir. Þetta er það sem ég man af matseðlinum uppi í vinnu.

Re: awerness test

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég sá hann þegar hann byrjaði að moonwalka, þar sem ég var að fylgjast með sendingunum þá hélt ég að þetta væri bara einn í svarta liðinu alveg þangað til hann er að fara úr ramma en fattaði ekki að hann var prófið fyrr en gaurinn nefndi það.

Re: 1 apríl bráðum (ef þið vissuð það ekki....)

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég og vinur minn hringdum í helling af liði og sögðum að það væri sprungið hjá okkur í Perlunni, síðan földum við okkur og síðan var bara 10 manna samkoma og allir voru með sömu söguna að segja og síðan komum við úr felum og allir missáttir. Ekkert meira en það.

Re: Besta grínmynd allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hot FUZZ! Ekki spurning.

Re: Top5 listinn hans Hauks

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Finnst að Rudolf ætti að vera á lista aðalspilara NewTactics, hann er virkilega góður, hef tekið eftir því að hann veit alltaf hvernig óvinurinn hugsar og er alltaf skrefi á undan ef þið fattið mig. Finnst hann með flottari stíl en margir af þessum “legendary” spilurum.

Re: Þessir skildu þyngdaraflið eftir heima.

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Eddie átti að vera Capoiera artist sem þessir gæjar eru þannig það er alveg hárrétt hjá þér.

Re: Drauma hljómsveitin?

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Freddy Mercury Jimi Hendrix Yngwie Malmsteen Joey Jordison Jordan Rudess Annars væri ég til í að sjá Franz Schubert Pepe Romero Ferdinando Carulli & Mozart Þú spurðir =P Bætt við 3. mars 2008 - 14:01 Gleymdi að setja Michael Peter Balzary á bassan.

Re: Microsoft í herferð gegn ólöglegu Vista.

í Windows fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þótt þú sért með forritin til að cracka ólöglegt windows þá geta þeir pottþétt séð með öðru móti hvort það sé genuine eða ekki.

Re: Týnd lyklakippa

í Smásögur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þessi saga sýnir að þú sért með hið fínasta hugmyndaflug, orðar hlutina ágætlega. Fannst gaman af þessu þegar lyklarnir voru krufnir, þá meina ég með að þetta sé lílegast kona því það er lykill af dagbók og að hún búi í stórri blokk og leigi mögulega o.s.frv. Fínasta saga, haltu áfram að skrifa. Takk fyrir mig :)

Re: Microsoft í herferð gegn ólöglegu Vista.

í Windows fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já þeir munu spurja við kærunni hvað hann var að gera með þessi forrit og þá getur kærandinn lítið annað sagt en að hann var að cracka Vista og þá geta Microsoft kært hann margfalt öflugar til baka. Þetta er álíka asnalega kæra og ef einhver ætlaði að kæra Windows fyrir að supporta ekki ákveðnar skrár eða eitthvað. Þetta er einkrekið fyrirtæki, þeir eiga, búa til forritið og ráða þar af leiðandi hvernig það virkar og þeir neyða engan til að kaupa það, þegar þú setur upp stýrikerfið...

Re: Videomyndvinnsla.

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég sagðist aldrei vera að leita sérstaklega að áhugamönnum, það eru oft áhugamenn á mörgum sviðum sem eru að gera það gott í svona verkum, er bara að leita víða. Þetta er kvikmynd í fullri lengd. Bætt við 25. febrúar 2008 - 21:00 Áhugamaður eða fagmaður þá viljum við samt sem áður sjá hvaða reynslu og fyrrverandi verk viðkomandi.

Re: Videomyndvinnsla.

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Kvikmynd tekinn á JVC GY-HD250U vélar, tvær týpur af linsum og mögulega adaptor.

Re: Á einhver ónýtann Ipod Video?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Leyfðu mér að giska, þú ert að gera stuttmynd eða litla klippu af þér að leika þér í iPod videoinum þínum og síðan crashar hann eða álíka og þú smassar honum og setur á YouTube?

Re: Íslandsbanki

í Deiglan fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já held að George Bush og bandaríkjastjórn standi bakvið þetta til að covera 9/11

Re: Maiden down

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Thumbs up!

Re: Hvaða hljóðfæraleikarar hafa áhrif á ykkur?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jimi Hendrix Pepe Romero Yngwie Malmsteen

Re: Íslandsbanki

í Deiglan fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þetta er lélegt grín, right? Annars þá ættirðu líka að geta séð að Íslandsbanki í Hamraborg er núna glitnir. http://www.landsbanki.is/markadir/frettirfrakaupholl/?NewsID=34174&orderbookid=5396&p=7 Gjörðu svo vel og núna geturðu ekkert frekar sagt, þú hefur enginn mótrök gegn þessu. mánudagur, 27. mars 2006, 16:50 Glitnir banki hf. Íslandsbanki hf. verður Glitnir banki hf. Íslandsbanki hf. hefur boðað til hluthafafundar þriðjudaginn 28. mars 2006 klukkan 10 þar sem kosið verður um tillögu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok