Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gspeed
Gspeed Notandi frá fornöld Karlmaður
1.062 stig

Re: Uppahalds hugarar?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Nú KURT minn kæri að sjálfsögðu.

Re: Prófíll: Beggi

í Hjól fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Haha snilld, ég keyrði framhjá þér þegar þú varst að prjóna á torginu í Kópavogi, flottur :P

Re: Ó.. deyfilyfin eru til... úps...

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ekki gleyma að það er fyrirferðamikið og dýrt að flytja svona hlunka til síns heimalands, þú lendir ekki bara á ísnum í mið óbyggðum og hendir honum út. Þar að auki var hann að stefna að byggðum og veistu að mannslíf er metið mun dýrmætara en líf Hvítabjarnar og það var augljóslega ákveðið að taka engar áhættur í þessu máli.

Re: Löggan ræðst á strák fyrir

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Veistu ef að starfsmenn 10-11 væru alltaf að tilkynna þjófnað á menn sem eru ekki að stela þá yrði tekið mjög harkalega á þeim með fjársektum, kærum og fleira.

Re: Jarðskjálfti

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Var efst uppi í Perlunni. Það féllu flöskur úr hillunum á barnum, hnífapör og glös hoppuðu um á borðunum.

Re: Hálstak

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, hún verður samt sem áður að byggja grun sinn á einhverju öðru en “henni gruni það”.

Re: Hálstak

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Flugvallastarfsmenn, dyraverðir og fleiri hafa leyfi til að leita á þér vegna þess að þú hefur val um hvort þú vilt fara til útlanda eða inn á skemtistað/ball. Heyrði einhverstaðar að lögreglan hafi leyfi til að leita á síafbrotamönnum. Hún má ekki leita á þér af engri ástæðu, hún eða vitni þarf að hafa séð þig gera eitthvað ólöglegt eða ef þú passar við lýsingu á manneskju sem er eftirlýstur fyrir eitthvað sem varðar við lögin.

Re: Skemmtilegir kúnnar #2

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ekki vera pirraðar út í hann, vorkennið honum.

Re: Skemmtilegir kúnnar

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Starfi sem þú vilt ekki vinna í ef þú þolir ekki leiðinlega kúnna, vinn á mjög fínum veitingastað, fáum mikið að suddalega ríku pakki íslensku og erlendu og maður er ekkert að fara að rífa kjaft eða hundsa kúnnan, verður bara að deala við það sem hann segir þrátt fyrir að hann hegði sér eins og mongóliti. Get nefnt tvö dæmi þar sem kúnnanum var hent út, í fyrra skiptið var gæinn blindfullur og ógnaði samstarfsfélaga mínum með hníf. Hitt skiptið var kúnnin búinn að grípa í rassin á...

Re: Skemmtilegir kúnnar

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég átti góðan dag, einhverjir ríkir kanar tipsuðu mig 7000 sem deildist milli mín og eins annars, semsagt 3500.

Re: Myndir sem þú átt að vera búinn að sjá.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Raiders of the lost ark. Sá hana jú þegar ég var 7 ára fyrir 11 árum og man ekki neitt úr henni nema eitt minnistæddan ramma þannig það gildir varla. Annars er það Taxi Driver, Shining, Jaws, aðeins fyrri helminginn af El Mariachi. Hef ekki séð 2001 Space Odyssey ef hún telst til skylduáhorfs þ.a.e.s.

Re: The Godfather Of Soul

í Jazz og blús fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já ég er að posta seint en, vóó vóó vóó vóó, hvað gerði Brian May eiginlega til þess að eiga heima á sama stað og Axl Rose og Paris Hilton í ego lista?

Re: TanZnegger er real!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Screenshot or it didnt happen…

Re: Wanted: Peningar

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Selja COCAAIIIINNNEE. 750.000 kjell á einni helgi ef þú ert dugleg.

Re: New York Sunset

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Flott mynd en finnst leiðinlegt þegar fólk missir sig í Contrast.

Re: ísbjörn

í Spenna / Drama fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hárrétt, en samt sem áður í seríunni þar sem ísbjörnin kom var Walt (Litli svarti strákurinn) að lesa eitthvað teiknimyndablað með ísbirni í. Og síðan í sama þætti eða fáeinum þáttum eftir í FLASHBACKI var hann að lesa einhverja bók um fugla, stjúppabbi hans var með honum og síðan kemur sami fugl og hann er að lesa um og dúndrar á rúðuna á húsinu og deyr. Minnir líka að stjúp pabba hans fannst Walt eitthvað freaky og stakk af. Þá hélt ég að þetta væru handritshöfundarnir að búa til enn eitt...

Re: Wtf.

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Eins og ég frétti að þetta væri þá hafi gæjinn eytt tveimur vikum í að undirbúa sig, þ.e.a.s. finna lista yfir öll quest, hvar þau eru og hvernig á að gera þau, síðan var hann með vel epquipped gaura sem zerguðu questin fyrir hann. Síðan var hann alltaf með tilbúna gaura til að summona hann á milli staða. Undir lokin þegar hann var kominn í hærri level þá byrjaði hann að tagga mobana meðan vinir hans rústuðu þeim á sama tíma og hann var að gera quest.

Re: Rex Kwon Do

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
“Bow to your sensei, BOW TO YOUR SENSEI!”

Re: Hvaða ?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Taekwondo

Re: Tilraun

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hvað sérðu marga putta?Fer allt eftir því hversu mörgum ég held á lofti eða á hvaða putta ég er að horfa á, geta verið allt frá einum putta upp í óteljandi. Færðu oft hausverk að ástæðulausu?Hefur komið fyrir, en sjaldan. Ertu að taka einhver lyfseðilskyld lyf?Já ég tek Vóstar sem flýtir fyrir bata vegna tognununar og minnkar verkinn vegna þeirra ófárra íþróttameiðsla sem ég hef lent í. Vaknarðu stundum án þess að hafa tekið eftir því að hafa dottað?Það kemur nú fyrir flesta stöku sinnum,...

Re: Tilraun

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Krakkinn er of bjartur, hefðir mátt prufa að blurra bakrunnin smá og kannski prufa að setja hreyfingu inn í myndina þar sem hann er að hoppa en helst af öllu áttirðu að fjarlægja dagsetninguna sem hefur oftar en ekki ollið miklu skítkasti.

Re: Box Besta Bardagalistin Sannað

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Núna erum við að tala saman. Alveg hárrétt með clinchið, þá ætti þjálfaði maðurinn að vera mun sigurstranglegri nema mögulega að vinur hans komi aftan að manni og byrji að pounda en það er algjört aukaatriði. Hef samt sem áður heyrt um atvik þar sem það var komið í gólfglímu í partýi uppi í Breiðholti, annar þeirra var mjög reyndur og hinn var eins og kókaður api í búri og ákvað síðarnefndur að takka upp á því að bíta hinn til blóðs. En allavega er ég nokkuð sammmála því sem þú varst að...

Re: Box Besta Bardagalistin Sannað

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það sem ég vil meina er að það er algjörlega allt annað að berjast á götunni en í hring á æfingu eða móti. Þegar þú ert í hringnum veistu við hvern þú ert að fara að keppa við, þú veist nokkurnveginn hvaða trikk hann mun nota þ.a.e.s fer eftir bardagalist hvað er leyfilegt og ekkinog þú veist að hann ætlar ekki að pota í augun á þér, sparka í klofið á þér eða henda stól í þig. Þú getur vitað hversu reyndur hann er í listinni og hvort hann hefur æft aðrar bardagalistir. En á götunni þá...

Re: Box Besta Bardagalistin Sannað

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það eru engin vísindalega lögmál um að menn sem hafa æft eitthvað vinna gaura sem ekkert hafa æft, það stóreikur líkurnar á sigri. Snýst bara um hvað þú gerir. Ég hef séð streetfighter vinna gaur sem hafði æft kickbox í mörg ár og átti að vera virkilega góður fighter, streetfighterinn hljóp á boxarann henti honum í jörðina og barði framan í hann þangað til þeir voru rifnir í sundur. Hitt tilvikið sá ég gaur laminn í köku sem átti að hafa æft Ju Jitsu eða Judo heillengi. Streetfighterinn gaf...

Re: Box Besta Bardagalistin Sannað

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Bardagalistin skiptir ekki öllu, það eina sem er sannað þegar þessi spurning er borin upp er að fighterinn skiptir mestu máli. Algjör noname streetfighter sem notar bara eðlishvötina að vopni og lemur eins og hann getur í andstæðinginn einhverstaðar með hvaða líkamshluta sem hann getur svo sem fæturnar, hendurnar eða hausinn getur sigrað þaulreyndan Muy Thai, BJJ eða Boxara. Það eru engin lögmál um að Boxari vinnur Wrestlara. Mér finnst þetta álíka heimskulegt að segja að maður í grænum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok