Góðar athugasemdir. Ég horfi að vísu á orðið “kynhneigð” með hliðsjón frá orðinu “kynlíf” frekar en “kyn”, þó að hitt sé vissulega réttara. Og réttindabarátta samkynhneigðra er jú ekki algjörlega sambærileg við þetta, þar sem að við erum með annars vegar með fólk sem er fært um að veita samþykki við kynlífi og hins vegar með börn, sem geta ekki veitt samþykki. “Kynhneigð er meðfædd. Henni er ekki hægt að breyta,” segir þú. “En hvað ef löngun í börn er meðfædd?”, spyr ég. Er þetta þá ekki...