Svo sem er það skiljanleg pæling að allir ættu að hjálpa öllum, en hún er fjarstæðukennd í praktík. Jafnvel þó að þessi Bandaríski ríkisbubbi væri að senda pening til að hjálpa skuldsettum á Íslandi, væri honum samt alveg sama um mig, alveg eins og þér er nákvæmlega sama um stakann Afríkubúa, sem þú hefur aldrei séð eða heyrt um, þegar þú hefur áhyggjur af fátækt í Afríku. Valdir einstaklingar, sem kjósa að tileinka lífi sínu öðrum, geta gert það, og það er fínt. Aðrir hjálpa sínu eigin...