Michael Ballack, leikmaður Bayern Munchen verður ekki með liðinu sínu þegar það verður leikur við Rapid Vín í Meistaradeildinni á morgun.Ballack er meiddur á ökklanum og verður ekki með í leiknum. Hann þarf að hvíla næstu þrjá til fjóra daga og eru meiðslin minniháttar og ætti leikmaðurinn að vera kominn á stjá fyrir næstu helgi… Ballack er að fara til Man und í Janúar næsta..