Samkynhneigð hrjáir lítinn hluta samfélagsins. Það gerir það ekki að kvilla. Samkynhneigðir fjölga sér ekki og ganga þannig beint á móti eðli manna. Þeir GETA fjölgað sér, þeir bara vilja það ekki, rétt eins og hjá mörgu gagnkynhneigðu fólki. Ef að mér þykir gott að borða eintóma tómatsósu, eitthvað sem nánast enginn gerir, er ég þá með kvilla? Samkynhneigð er ekki kvilli eða sjúkdómur nema það valdi einstaklingum erfiðleikum.