Hvað er hitatap, afhverju gerist það og getum við áætlað að þangað fari öll orka mannslíkamans við dauða? Líkaminn framleiðir mestmegnis hita og smávegis rafmagn með efnaskiptum. þegar efnaskipti stöðvast, þá stöðvast hita og rafmagnsframleiðslan. Líkamshitinn “lekur” út í umhverfið og rafmagnið leiðir ofan í jörðina. En það er ekkert sem bendir til þess að rafsegulgeislun eða rafmagn sé líf eftir dauðann.