Þetta er allt dæmi um fólk að notfæra sér veika stöðu ríkjandi yfirvalda til þess að beita valdi sjálf, hvor aðilinn var “góður” eða “vondur” er einfaldlega álitamál. Þú virðist ekki átta þig á því að það er munur á yfirvaldi og ríkisstjórn. Yfirvald er einfaldlega sá sterkasti að stjórna hinum veikari með valdi. Ef sá sterkasti er hópur einstaklinga með skrifræði, fána, þjóðsöng og svæði sem merkt er á kort, þá kallast það ríkisstjórn. Ef að sá sterkasti er mjög graður einstaklingur með...