En þá er spurningin, fyrst við vitum að ríkisvald er ósanngjarnt og leiðir til mjög slæmra hluta, hvaða samfélagsgerð væri sanngjarnari (og skilvirkari?)? Leiðir það bara til mjög slæmra hluta? Vega kostir þess kannski þyngra en gallar þess? Og er allt ríkisvald ósanngjarnt eða bara sumt? Er það staðreynd að það er ósanngjarn eða bara skoðun minnihlutans? Er yfirhöfuð sniðugt af okkur að búa í svona stórum og þéttum borgum, meðal annars útaf því hvað borgin er ósjálfbær þegar kemur að því að...