1986. Við tókum í fyrsta skipti þátt í Eurovision ’86 í undankeppninni hljómuðu lög svo sem Ég lifi í draumi, Mitt á milli Moskvu og Washington, Ef, Út vil ek og Með vaxandi þrá. En Pálmi Gunnarsson vann með Gleðibankann eftir Magnús Eiríksson og fór til Bergen og Helga Möller og Eiríkur Hauksson bættust í hópinn þar var hópurinn ICY kominn og lenti í 16.sæti. 1987. Við mættum aftur ’87 þá var keppnin haldin í Brussel í undankeppninni heyrðum við lögin Norðurljós, Lífið er lag, Aldrei ég...