Til að byrja með vil ég taka það fram að þetta eru mínar skoðanir og eru örugglega einhverjir ekki sammála mínu mati og þá er endilega bara að tjá sínar skoðanir hér fyrir neðan. Einnig þá lít á þetta þannig að öll lögin séu í undankeppninni (nennti ekki að finna út hver væru komin áfram) Armenía Lagið er gott og ágætilega sungið en einhvern veginn finnst mér ég hafa heyrt það áður. Spái því áfram Andorra Grípandi lag og vel sungið en höfðar líklega ekki til allra, en við fyrstu hlustun er...