já ég veit það er sami eigandi í BT og skífunni en BT er með miklu skárri verð, skífan er bara algert okur. svo auðvitað selja þeir ekkert nema rusl í BT, keypti t.d. ram þar sem var ónýtt og fékk það aldrei endurgreitt eða nýtt, var ekki með kvittun því hún var heftuð við inneignarnótu sem ég fékk til baka þegar ég keypti það sem ég notaði síðan, áður en ég vissi að ramið var ónýtt. en það er allavega hægt að kaupa leiki þar, þeir eru nú varla gallaðir.