Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: King of Lordaeron

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já einn af þeim svölustu finnst mér, en svo eru nú characterar úr N64 sem ég spilaði þegar ég var svona 10 ára sem voru snilld líka, veit ekki hvort fyrirtækið mér finnst betra í tölvuleikjum, rareware eða blizzard =/

Re: Íslendingar í WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
pfft ekki myndi ég joina guild með aldurstakmarki, þið suckið bara, gott að ég þarf ekki að vera með ykkur í guildi.

Re: Könnun

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
þá velurðu væntanlega “eftir útliti” í könnuninni =P ég valdi race eftir útliti og racial traits aðallega, kannski líka soldið útaf faction, margir vinir mínir vildu fara í alliance og margir í horde.

Re: King of Lordaeron

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já alveg sammála það væri bara bull ef það væri hægt að drepa hann því hann á að vera einhver uber demigod og svo er hann svo svalur =P

Re: Warcraft eitt frír!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
well auðvitað mega bara blizzard selja hann þannig að ef þeir eru hættir að selja hann þá er bannað að selja hann. nema þú hafir verið að meina búðir sem eru ennþá með eintök sem þeir keyptu af blizzard meðan þeir voru að selja hann =P

Re: Íslendingar í WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
well mér er nokkuð sama hvort það eru noobs þar eða ekki, mér fannst þetta einfaldlega alltof margir, nenni ekki að vera með 100+ manns í guildi =/

Re: Íslendingar í WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég og vinir mínir ætlum að stofna guild, er búið að vera vesen útaf naming policy en þetta ætti að koma rétt bráðum, ég veit ekkert hverjir verða í því annar en ég, Matanza og Maniaco, erum alliance á burning blade btw =P

Re: Íslendingar í WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
well netið er mjög fuxxed hérna í skólanum og það datt út þegar ég var að senda þetta inn svo ég sendi þetta víst inn tvisvar =P afsaka það.

Re: Íslenskt Guild á Doomhammer

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ha? í fyrsta lagi er 10s ekki það mikið á lvl 12, og í öðru lagi borgar maður það bara fyrir að starta guild, hann er að tala um að joina guild.

Re: Skjáskot

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
umm, ha? þú veist að í hvert skipti sem þú ýtir á screenshot takkann inní wow save-ast screenshot-ið inní wow möppuna… sem .tga file, það er það sem hann er að tala um, bara tómt vesen og rugl að paste-a hvert einasta screenshot í paint því þú þarft þá að minimize-a leikinn og drepstu örugglega á meðan og svona.

Re: Er lífiið ekki yndislegt!!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
vá getiði ekki bara samglaðst honum og hætt þessu flame-i bara af því að hann fær 200k á mánuði fyrir að spila wow en ekki þið =P

Re: Er lífiið ekki yndislegt!!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég er bara í tíma og er að skoða korka og svona líka =P get reyndar farið í WoW en það væri kannski aðeins of mikið þegar ég á að vera að fylgjast með ^^

Re: Alliance í The Barrens

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já en það eru lvl 50 guards í tarren mill, ég nenni ekki að bíða 10 level eftir að geta raidað þegar ég næ lvl 40 =P og það hljóta nú að koma einhverjir og verja xroads, það er svo nálægt orgrimmar. ég var alltaf að fara til xroads í final beta og sá nóg af high level gaurum þar, þetta er svona hálfgerður miðpunktur fyrir horde á kalimdor því það er hægt að fljúga næstum allt þaðan, allavega af þeim flight paths sem ég var kominn með í lvl 33.

Re: Alliance í The Barrens

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
í final beta var ég í horde og já xroads var mjög oft raidað en við náðum næstum því alltaf að verja það, og ef þú ert í lvl 10 eða eitthvað og vilt ekki láta lvl 30+ gaurana drepa þig ekki þá flagga þig… svo einfalt er það. þú getur varla ætlast til þess að fólk sem þú ræðst á, sama hvaða lvl það er ráðist ekki á þig á móti. og ef þeir eru að drepa vendors og quest givers þá verðið þið bara annaðhvort að fara til orgrimmar og ná í high lvl horde til að defenda eða bíða eftir að þeir fari…

Re: hvaða guild?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
guildið okkar er ekki komið með nafn =< ætluðum að heita Horde In Disguise en það er víst “against the naming policy” þannig að við þurfum að finna nýtt, erum annars nokkrir íslendingar og kannski 1 eða 2 útlendingar á Burning Blade.

Re: hvenær...

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já og svo annað… þegar ég keypti pre-order sögðu þeir mér að geyma kvittunina til að ég fengi afsláttinn, en svo þegar leikurinn kemur breyta þeir því í að það þurfi kvittunina OG kassann, ég reyndar lenti ekki í neinu veseni með það, en vinur minn þurfti að labba tvisvar útí smáralind útaf því og hann á heima rétt hjá hamraborginni =P BT sucka bara =/

Re: könnun 1.b

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
16, á 17. ári, en á ekki afæmli fyrr en í desember =< (/grát mig langar í bílpróf)

Re: WoW: nettenging

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
það þarf ekkert að vera að þetta lagg þitt sé útaf þinni tengingu, ég er með 2mb/512kb tengingu og ég er oftast með um 150-250 í ping (sem er reyndar mjög lítið í WoW og maður finnur varla fyrir neinu laggi). getur alveg verið að þetta sé servernum að kenna. svo auðvitað t.d. þegar MII raidaði orgrimmar um daginn þá fór allt í fuck og serverinn laggaði til andskotans (um 2k-3k ping minnir mig) og ég drapst frekar oft útaf því =/

Re: Big að haxa!

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 2 mánuðum
bah kallað, gg typo :o

Re: Hunters...

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
í hvaða lvl og hvar er þetta named ljón? :D

Re: Update simnet 1

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já #1 er léttari en fólk er það lélegt líka á #2 (allavega flestir) að ég held að fáum finnist hann erfiður, held að fólk fari bara á #1 þegar #2 er fullur.

Re: Hvert stefnir Hugi.is?

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 2 mánuðum
því miður þá held ég að ef það væri engar kvartanir hérna þá væri þetta frekar dautt áhugamál… og þá geri ég ráð fyrir því að þú sért að tala um www.hugi.is/wolfenstein en ekki allan huga, hefðir mátt nefna það.

Re: Biðraðir á servera?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
og þér datt ekkert í hug að ég væri kannski aðeins að ýkja? svo sagði ég seinna eitthvað um 500.000 eintök =/ sem ég gæti alveg trúað að væri rétt miðað við fjölda realma og players á hverju realmi og bara vinsældir leiksins.

Re: Hunters...

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hey grimmur, ég man eftir þér, hitti þig einhverntímann í wow :D ég heiti HeljarKrem ^^ á víst eftir að setja það í undirskriftina mína.

Re: Biðraðir á servera?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já ok gleymdi 3 núllum þarna =P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok