Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Shaman vs. Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég nenni ekki að útskýra þetta fyrir þér… mátt alveg halda það ef þú vilt. en segðu mér eitt, hvað gerir þessi uber overpowered paladin þegar þú hleypur í kringum hann með aspect of the cheetah og drepur hann? healar sig þangað til þú drepst?

Re: Shaman vs. Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
já það er rétt, blessings eiga að endast í 5 mín. og samt tekur þetta blessing slot en endist svo bara í 20 sec eða eitthvað. en svo ef maður hugsar út í það væri það kannski overpowered að fá immunity to kites og ekki tapa neinu á því nema mana =P

Re: Shaman vs. Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
já ég samhryggist ykkur paladins. ég myndi byrja að nöldra yfir því hvað hunters eru gimped en eftir að ég fékk að vita það að það er verið að nerfa okkur í 4. skipið í röð í næsta patchi ákvað ég að spila bara druidinn minn og hætta að eyða tímanum mínum í þennan hunter.

Re: Shaman vs. Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
bíddu skil ég þetta rétt? hunter sem finnst paladins overpowered og shamans balanced? ég hef bara eitt að segja… HAHAHAHAHHAHAHAHAHHAHAHAHHAHAHAHAHHA

Re: Shaman vs. Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
jú ef player er með mann targetaðan er maður in combat, og paladins eru með þetta ógeðslega rugl blessing of freedom þannig að við getum ekkert wing clippað ykkur X

Re: Hvað er eiginlega langt síðan Futurama fór

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
allt í lagi, alltaf gaman að hafa rétt fyrir sér ^^

Re: AHAHAHAHAHAHAAA!!!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
heh já ok sorry bjóst bara við að þú myndir ráðast á mig eins og venjulega :S þetta hefur þá verið 1-1 bara =P

Re: AHAHAHAHAHAHAAA!!!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
já til hamingju =P btw rústaði þér í winterspring um daginn xD

Re: Hvað er eiginlega langt síðan Futurama fór

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég er með alla þessa þætti í 4. seríu á DVD. númerin á þessu eru líka fyrir framleiðsluröðina en ekki DVD röðina. það er bara munur á því hvernig þetta var sett upp á DVD og í sjónvarpinu. og þetta var í 5 seríum í sjónvarpinu en 4 á DVD.

Re: Hvað er eiginlega langt síðan Futurama fór

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
umm, það er eitthvað skrýtið :S ég á season 1-4 á DVD og á því eru allir þættirnir er ég svona 99% viss um, og ég hef heyrt marga tala um að það séu bara 4 seríur á DVD. geturðu nefnt einn þáttinn af “5.” seríu?

Re: WoW Server Fyrir Ísland

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
nee ég styð þetta ekki, flestir íslendingar sem ég hitti í WoW eru bara noobs og oft leiðinlegir, og svo fyrir utan það að þurfa samþykki blizzard myndi þetta kosta símann/ogvodafone helling af pening og þeir myndu örugglega aldrei gera það.

Re: Er að fara að kaupa WoW

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
erm, það er langt síðan það breyttist… ég vann minn fyrsta level 60 rogue í lvl 44, en núna, 2 patchum seinna, var ég að tapa dueli á móti 59 rogue á level 57. og rogues voru eini classinn sem ég gat unnið, rétt svo náði að taka lvl 52 mage og 55 rogue en allir classarnir geta unnið mig í same level duel ef þeir kunna eitthvað á classinn sinn. ég kann meira að segja að vinna hunter með öllum clössunum =P hætti alveg að spila hunterinn eftir að ég tapaði þessu rogue dueli, enginn tilgangur...

Re: Sátt og samlyndi

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
gah, helvítis gankerinn gankaði mig í sorrow hill þegar ég var 52… og hann var 60, drepa þá alla, andskotans gankerar =P

Re: Hjálp

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ja ég veit ekki nógu mikið um þetta til að svara því, en ég hef spilað aðeins með þráðlausu og ég var ekkert mikið að detta út. ef þú dettur út um leið og þú loggar þig inn í hvert skipti þá er eitthvað að. ég kann ekkert að stilla ports fyrir router þannig að þú verður að spyrja einhvern annan um það :S

Re: Hvað er eiginlega langt síðan Futurama fór

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
AFF, eða anchovies for fry, er einhver síða sem senti fullt af ansjósum með svona angry norwegian miða á nema það stóð á honum anchovies for fry, og svo sendur þeir bréf með og báðu um að futurama kæmi rökstuddu það… en það er langt síðan að þetta var sent.

Re: Alliance guild á BB

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Alliance Militia er fínt, fáir krakkar grenjandi um pening og um 15-20 lvl 50+ members held ég, ekkert neitt uber eins og royal blood en við erum komnir með 10 level 60 members núna. lágmarks level er 40 nema maður þekki einhvern í guildinu og það er viku “trial” þar sem að þú ert bara initiate áður en þú færð að vera member. getur talað við mig eða bara einhvern í guildinu in-game ef þú vilt joina.

Re: Alliance guild á BB

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“best” er auðvitað álitamál, fólk hefur mjög mismunandi skoðanir á því hvernig guild eiga að vera, en guildin með flestu high lvl members sem eru komin lengst í MC og onyxia raids og svona væru royal blood, ex vi termini, remorseless og balance, í þessari röð, held ég sé að fara með rétt mál hérna.

Re: Hjálp

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
sko þráðlaust er mun óstöðugra og ég mæli alls ekki með því að spila tölvuleiki á netinu með þráðlausu uppá ping og jafnvel disconnects. en ég skil samt ekki alveg af hverju þú getur ekki spilað, ættir alveg að geta verið inná, bara með verra ping, ætli það sé ekki bara þetta port vesen, prufa að opna fleiri port eða eitthvað.

Re: Smá pæling

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
það fer bara svo mikið eftir class og role… ég er viss um að mjög skilled priest eða druid gæti gert SM sem primary healer í lvl 30. sjálfur fór ég með druidinn minn þangað fyrst í lvl 32 og var primary healer og við gerðum öll instance-in og ekkert vesen… en aftur á móti yrðu tank og damage dealers að vera svona 36-38+ ef þeir ætluðu að gera lvl 40 bossana.

Re: Smá pæling

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
25+? 27+? ertu nú ekki aðeins að ýkja SFK og BFD? SFK er svona 22+ og BFD svona 24+, fer auðvitað eftir class og role.

Re: snilldar stratholme run

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
en já mér finnst það samt algert bull hvernig það er með þessi droprates, sumir finna epic einu sinni á dag liggur við meðan aðrir spila marga mánuði og komast í lvl 60 án þess að finna einn epic… sumir fá 3 beaststalker hluti og cape of the black baron í sínu fyrsta stratholme runni meðan aðrir gera kannski 10+ runs og fá ekki einn hlut. maður á ekki að þurfa að eyða einhverjum sólarhringum í að fara endalaust í þetta bara af því að maður er óheppinn…

Re: snilldar stratholme run

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég veit vel að 5 runs er ekki mikið og ætlast auðvitað alls ekki til að fá allt settið en að ekki 1 beaststalker hlutur hafi einu sinni DROPPAÐ í þessum 5 runs finnst mér nú frekar lélegt. auðvitað er það bara óheppni og ég var ekki að segja að blizzard væru ekki að meika það bara útaf þessu, meira útaf PvP balance sem er algert bull eins og það er núna, var soldið pirraður þegar ég skrifaði þetta =P

Re: snilldar stratholme run

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
djöfulsins rugl. ég er búinn að fara í 2 scholo runs og 3 UBRS runs sem eru samtals svona 12 tímar og ég hef fengið 1 hlut og það var eitthvað rusl necklace… ekki eitt beaststalker drop. blizzard eru ekki að meika þetta, þessi leikur er bara rugl eins og hann er núna.

Re: Hvað er eiginlega langt síðan Futurama fór

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þetta var sýnt í sjónvarpinu í 5 seríum en gefið út á DVD í 4 seríum.

Re: Ninja looter

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
nei en blizzard gætu nú alveg gert eitthvað samt… þeir sögðust til dæmis ætla að gera eitthvað ef fólk væri að ganka of mikið þótt það væri ekkert sem bannaði það þegar þeir voru að tala um honor systemið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok