Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ójöfn classes?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég nenni ekki einu sinni að svara þessu =/

Re: Ójöfn classes?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
já en það tekur endalausan tíma að drepa hann án þess að hann komist inní 20 yd range, og hann ætti samt að geta náð þér með ghost wolf. auðvitað veit ég að frost shock crittar ekki alltaf, en af því að það var verið að tala um shock crits þá tók ég það sem dæmi að hann crittaði mig fyrst. og já í sambandi við equipment þá er ég mest með agility og auka crit equipment, lítið stamina, en þótt ég væri með 3500 hp eða eitthvað ætti ég samt alveg jafn lítinn séns, tæki hann bara aðeins lengri...

Re: með Honor System

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
rankinu þínu er bara breytt einu sinni í viku, sama hvað þú færð mörg contribution points, og það er á miðvikudögum þegar server maintenance er, það var upprunalega á föstudögum en maintenance var fært yfir á miðvikudaga og þá fór rank stuffið með.

Re: Ójöfn classes?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
þeir eru bestir í næstum hvaða PvP aðstöðu sem er, eins og þú sagðir geta þeir gefið öllum hópnum um 25-30% meira damage með windfury totem og svo eru þeir með mjög gott melee damage, nógan armor og hp, geta healað, stoppað fólk í að casta göldrum, gert sjúkt ranged damage með shocks í leiðinni og hafa besta kite í leiknum (frost shock er bugged og er ekki hægt að remova, hvorki með trinket sem á að remova kites né shapeshift hjá druid). ég spilaði í 3-4 tíma í battlegrounds daginn sem...

Re: Ójöfn classes?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ok ég er lvl 58 hunter með 2730 hp og elemental shamans critta um 1200 með frost shock og slowa mig í 8 sekúndur, það er nóg til að koma mér í melee þannig að ég næ ekki nema svona 2-3 skotum á hann. eftir þetta crit er ég semsagt með 1500 hp og svo gerir hann þetta aftur 6 sec seinna og þá á ég 1000 eftir, og hann er ekki einu sinni byrjaður að lemja mig, með windfury gerir hann ógeðslega sjúkt melee damage og getur auðveldlega haldið mér í melee þangað til ég drepst með earthbind totem og...

Re: Ójöfn classes?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
það er alls ekkert lame við að kite-a sem hunter. eini möguleikinn annar en kite væri að melee-a og eins og allir vita eru hunters algert rusl í melee og hann myndi ekki vinna marga bardaga ef hann melee-aði bara. það er aftur á móti lame hjá shamans til dæmis að spamma frost shock bara og drepa fólk þannig en eins og þú segir engu að síður góð taktík og ég held að flestir myndu frekar vera lame en að tapa bardaga, maður kemst að því í world of warcraft að fólk er lame…

Re: Ójöfn classes?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
reyndar eru hunters einn af lélegustu clössunum þannig að þetta hefur varla verið útaf því. en þeir eru svosem ágætir fyrir lvl 40 og svo hefur þessi druid ekki verið neinn uber spilari, því hann hefði getað unnið auðveldlega með moonfire spammi, nema hann sé með eitthvað uber lítið intellect.

Re: Ójöfn classes?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
druid getur drepið hunter með moonfire spammi löngu áður en hann verður out of mana… ég spila bæði druid og hunter svo ég ætti að vita það :O

Re: Warlock Vs Mage ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég held nú að lock gæti gengið ágætlega með því að skella nokkrum DoTs á þig, feara þig og spamma shadow bolts. ég þekki lock sem er að critta 2500 með shadow bolt og er alltaf efstur í damage í raids, og svo eru locks með helling af stamina, þannig að ég held að góður lock með felhunter gæti alveg tekið mage.

Re: Warlock Vs Mage ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
amm will of the forsaken er rugl, fáir sem neita því, nema kannski undead rogues sem halda að það sé allt í lagi með það =P

Re: Ein spurning með mission

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
þú ert að gleyma einu… það kemst enginn sem er jafn heimskur og leeroy á að vera inní guild og nær öllum hlutunum sem hann er með og er tekinn með í raids. og svo hefðu þeir bara getað látið hann drepast og revivað hann í staðinn fyrir að hlaupa inn eins og hálfvitar. frekar augljóst að þetta er feik :x

Re: Out of Date!?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
þessi addons eru fyrir eldri version af leiknum, það að addon sé “out of date” þýðir alls ekki að það virki ekki og flest einföld addons virka ennþá, en svona addon pakkar eins og cosmos hætta að virka og það þarf að udate-a það til að geta notað það eftir hvern patch.

Re: Command display bug

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
kíkja í combat log? það sýnir oftast rétt damage. annars vona ég að þetta sé bug því að 2600 dmg hits er aðeins of mikið fyrir class sem lifir miklu miklu lengur en allir aðrir classar í leiknum og heldur fólki lifandi og buffar í leiðinni.

Re: Command display bug

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
warlock í guildinu mínu hefur náð minnir mig 2600 dmg crit með shadow bolt, sem er 2.5 sec cast, og í öllum raidum með honum hefur hann einu sinni EKKI verið efstur í damage, og þá var hann næst efstur á eftir mage sem var all AoE =P ég er með 2.44 attack speed með boganum og er að gera í mesta lagi 700 dmg crits (á cloth users þá) á meðan hann er að gera 700 dmg í 2.5 sec cast non-crit shadow bolts með damage gearinu sínu (reyndar er mitt gear “damage gear” líka, er með rusl stamina og...

Re: Darksorrow

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég veit að gankið er pirrandi en ég held að flestir sem spila WoW spili hann aðallega útaf PvP hlutanum, það er til endalaust af single player leikjum sem er hægt að spila, fólk spilar WoW til að geta barist við aðra playera. og ég veit alveg að það eru raids á PvE serverum en non-raid PvP er samt stór partur af PvP (á PvP serverum allavega =P).

Re: 2 Spurningar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég veit ekki af hverju hann sagði þetta en ég vona að það hafi verið af því að hann veit hversu overpowered shamans eru og hversu margir spila þá. hann yrði þá fyrsti shaman sem ég sé viðurkenna að þeir séu overpowered =/

Re: Hunter cooldown fixað í 1.5 !

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
nice, kannski ekki öll von úti um að við verðum lagaðir eftir allt saman, væri gaman að fá link á 1.5 patch notes ef einhver er með það, ég finn aldrei patch notes á þessari heimasíðu þeirra :S

Re: Ice Shard

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég veit alveg hvað þú meinar, auðvitað auðveldast bara að hafa þetta svona til að fá enga óþroskaða inn… en mér finnst betra að hafa það bara eins og það er hjá okkur, initiate í viku og ef þú passar ekki inní (semsagt ef þú ert óþroskaður smákrakki =P) þá ertu rekinn eftir þessa viku.

Re: Shaman vs. Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
já það var einmitt það sem ég var að meina fyrir svona 5 póstum áður en ég byrjaði með kaldhæðnina =P hvernig á paladin að geta lamið hunter ef hunterinn hleypur um með aspect of the cheetah og spammar concussive shot? paladin hefur engin kites og engin speed boosts, nákvæmlega ekkert til að ná fólki sem hleypur bara í burtu.

Re: Shaman vs. Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
núnú, ég verð að prufa það með druidnum mínum, heala mig endalaust þangað til óvinurinn drepst, vissi ekki að það væri hægt.

Re: Ice Shard

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ertu að segja að ég sé óþroskaður? :O nei nei djók, en það er auðvitað munur á að vera þroskaður og að vera alvarlegur, alveg hægt að vera þroskaður þótt maður sé ekki alltaf ógeðslega alvarlegur.

Re: Ice Shard

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ekki ég heldur, ég skil alveg rökin fyrir því og veit hvað svona óþroskaðir smákrakkar geta verið pirrandi en það er fullt af góðum og þroskuðum spilurum undir 18 ára aldri og mér finnst bara rangt að banna þeim að joina bara útaf aldrinum. annars er svosem ekkert mál að ljúga bara =P

Re: Svæði!?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
vestur frá thousand needles

Re: Profession kynning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
þú gleymdir að segja hvar maður fær questið fyrir tribal leatherworking, sem er það eina sem ég vissi ekki í þessari grein =P reyndar hef ég fundið tribal leatherworking trainerinn, en get ekkert gert þegar ég tala við hana. las einhversstaðar að maður þurfi að klára einhver quest í feralas svo það gæti verið það en ég er ekki að nenna að gera það nema ég sé viss svo það væri fínt ef einhver sem veit eitthvað um þetta gæti sagt mér hvað ég þarf að gera til að geta fengið questið hjá tribal...

Re: Profession kynning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
skil hvað þú meinar en reyndar eru þau samt professions, þetta sem þú taldir upp eru primary professions en fishing, cooking og first aid eru secondary professions. og já eins og gaurinn sagði kemur felcloth á milli runecloth og mooncloth og það þarf 2 felcloth til að gera 1 mooncloth, felcloth er semsagt það besta sem hægt er að fá sem drop af mobs.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok