Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hunter talents

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
erm, improved hunter's mark og scorpid sting eru algert rusl :X þú ert að græða 3-4 attack power á imp hunter's mark á level 60, og imp scorpid sting virkar þannig að svona 1 sec eftir að gaurinn fær scorpid sting, fær hann improved effectið og missir um 230 MAX hp, en ef hann var búinn að missa 230 hp eða meira missir hann ekkert nema max hp, sem hann fær aftur eftir 20 sec þegar effectið fer. og ef þú skýtur scorpid sting skýst autoshot strax með og hann missir líf áður en improved effectið kemur…

Re: Nefarian dauður á bb

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
gah, BoS er overrated. ég hef séð nefarion fight hjá nightmare's asylum frá sjónarhorni hunters og gaurinn nukaði og nukaði allan tímann og fékk aldrei aggro. eini bardaginn sem ég veit um þar sem BoS skiptir virkilega máli í er Vaelstrasz, en þið ownið razorgore í staðinn með imba earthbind :o

Re: Realm?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
mér hefur alltaf fundist pvp skemmtilegt og ég var handviss um að ég vildi pvp server þegar release kom, og hef spilað á burning blade síðan. en núna held ég að það skipti í rauninni engu máli hvort ég ert á pvp eða normal server því 95% af pvpinu sem ég geri (allavega á lvl 60 kallinum mínum) geri ég í duels eða battlegrounds. svo vonandi laga blizzard raids á borgir bráðum (taka þetta fáránlega uber penalty af dishonorable kills) og þá get ég farið að gera það líka (sem væri líka ekkert...

Re: alliance eru damn aumingjar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
well kannski skýra “queer quest” aðeins nánar næst svo fólk misskilji þig ekki :P

Re: Defias Brotherhood

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
mig minnir nú að defias brotherhood hafi komið út í 1.7 eða 1.8 þannig að lvl 50 frá 1.8 er alveg ágætt.

Re: Lagg...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
…kannski er hann að þessu til að gá hvort þetta sé bara tengingin hans eða hvort aðrir hafi lent í þessu líka. svo er ekki eins og það sé mikið annað að gera en að hanga á huga þegar farice fer niður :P

Re: Your Rank!! Yes...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
well ég get svosem ekki sagt til um hvernig blizzard ætluðu sér þetta. en mér finnst þetta mjög ósanngjarnt svona og vona innilega að þessu verði breytt svo ég geti náð rank 11 án þess að eyða mörgum vikum í að sleikja upp einhverja ógeðslega powerplayera til að fá að komast inn í hópinn þeirra. pvp rank á að snúast um skill og þann tíma sem þú eyðir í því. það er ekki hægt að bera þetta saman við raid content þar sem þú hefur ekki þann valmöguleika þar að gera þetta einn.

Re: Hunters stealth

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
1500 pet damage? ö_Ö látum okkur sjá, það er 750 hit damage, 375 án bestial wrath, 250 án prowl bonus. ertu að segja mér að 2 sec attack speed cats geri 250 damage í non-crit höggi án bestial wrath? það væri þá 125 dps… og með þetta aimed shot rugl, ég veit ekki hvað ég er búinn að heyra þetta oft síðan 1.7 kom út, endalaust “omgwtfnerf aimed shot” bull. myndi linka á postinn minn á WoW forums en farice er í fucki eins og venjulega, svo að… Paladins: með autoattack crit + SoComm crit geta...

Re: Your Rank!! Yes...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
já en það er einmitt munurinn á raid content og pvp. pvp á að vera hægt að gera einn og fá jafn mikið honor og hinir. fólk á að geta náð öllum ranks án þess að spila endalaust í fixed groups. munurinn á fixed BG groups og MC/BWL/ony raid groups er sá að til að komast inn í þessa pro fixed groups þarfu að vera með helling af epix, þekkja rétta fólkið, og spila allan daginn. þarft í sjálfu sér ekkert af þessu til að gera flest raid content (ok þú þarft væntanlega MC/ony epix til að geta gert...

Re: Your Rank!! Yes...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
5 min. er alls ekki lágmark. þú færð held ég 30 resources á sekúndu með alla 5 fánana. allavega er vel hægt að vinna á um 2 mín.

Re: Alliance - Nýja Raceið.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
það eru nú til nokkrar bækur sem allavega tengjast sögunni. en annars er hægt að lesa alla söguna á bakvið warcraft á official síðunni og þar lærði ég um warcraft söguna (ásamt því að hafa spilað warcraft 2 og 3).

Re: Your Rank!! Yes...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
kostar 90g og lítur öðruvísi út en venjuleg epic mounts. auðvitað bara álitamál hvort það er svalara eða ekki. night elf mountið heitir Black War Tiger og er svartur epic nightsaber eins og nafnið gefur til kynna.

Re: Your Rank!! Yes...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
já þegar maður er í fixed group þá er það mjög gaman, en það þýðir líka að þeir sem eru í fixed group eru að fá miklu miklu meira honor heldur en þeir sem eru það ekki. fyrir utan það að það er ekkert leiðinlegra en að koma inní leik og sjá nöfnin Zhum, Marudor, Farewell, Dahlan, Eksavaera… etc og vita að maður á eftir að tapa svona 2000-500 (fólk zergar vanalega bara stables á móti þeim til að halda allavega 1 fána). eða jafnvel komast inn eftir 30+ mínútna queue og þá er staðan 1900-0 og...

Re: alliance eru damn aumingjar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
…þú veist að þessi “queer quest” eru það sem vann summonar ivus og ram riders og þar með það sem vann leikinn fyrir ykkur? það er miklu betra að hafa 30 manns að berjast og 10 að gera quest heldur en að hafa 40 manns að berjast. 40 manns að berjast eru alltaf jafn góðir, 30 manns eru aðeins lélegri en 40 en ættu samt að geta varið, og fá svo huge boost þegar ram riders/ivus koma og komast þá áfram.

Re: Hunters stealth

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
gah þið fáið stoneform og find treasure í staðinn :o gaurinn græðir kannski um 500 damage á þessum 3-4 sec (aimed gerir meira damage með slow boga en tekur líka meiri tíma að skjóta), en svo græðir þú 500 hp á því að vera immune to serpent sting, og færð meira að segja 5% armor líka. og allir hunters vita nú hvað það að geta losað sig við crippling poison getur skipt miklu í pvp… svo eru tauren með 5% hp og war stomp sem er ekkert verra, orcs með +5% pet damage og +25% melee damage skill,...

Re: pæling

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég efast nú reyndar um það… man ekki eftir neinu laggi hvorki í byrjun betunnar né retail. það gat samt tekið marga tíma að gera quest þar sem maður átti að drepa ákveðna tegund af mob eða fá ákveðinn hlut sem er drop af mob vegna þess að það voru allir að gera sömu questin.

Re: Your Rank!! Yes...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
erm, haha, miðvikudaginn átti þetta að vera :P

Re: Your Rank!! Yes...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
rank 7, og svona 90% kominn í rank 8, næ því pottþétt á fimmtudaginn, ætla líka að fá mér rank 11 fyrir epic mount, bæði svalara og ódýrara, og svo fæ ég tier 0 pvp settið og battle standards líka.

Re: Blood Elf

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hehe já þú meinar það :P

Re: Hunters stealth

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
í warcraft 3 gátu NEs bara shadowmeldað á nóttunni, en þar sem tíminn í WoW er eins og alvöru tími væri það frekar ósanngjarnt ef þú gætir bara stealthað á nóttunni þegar sumir geta ekkert spilað á nóttunni.

Re: hvar er best.. ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
well þeir 3 í okkar guildi sem voru þarna að reyna að grinda voru ekki að ganka einn né neinn og svo komið þið og gankið okkur aftur og aftur… kannski hafið þið bara verið með gank squad einu sinni en ég hef samt séð ykkur gankandi þarna oftar en einu sinni :p

Re: Skemmtileg spurningakeppni!

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
æ já nú man ég.

Re: hvar er best.. ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
haha, segir hver? ég hef nú séð one vision með ganking squads þarna oftar en einu sinni… en fyrir utan það sé ég oftast engan alliance/horde að ráðast á aðra playera, fólk nennir ekki einhverju gank stríði þegar það er að grinda. en auðvitað eru alltaf einhverjir sem verða bara að ganka allt sem þeir sjá ef þeir geta það.

Re: Blood Elf

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
nei, þeir eru á hinu meginlandinu, í quel'thalas, og ef þú hefur séð einhver blood elf screenshots þá veistu að byrjunarstaðurinn þeirra er EKKERT líkur þessu.

Re: vitiði

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
amm
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok