já ég vissi það nú, maður hefur séð myndbönd af þessu og heyrt um þetta og BWL fights eru greinilega miklu flóknari en MC fights. og aðal munurinn, allavega á þeim parti af BWL sem við höfum gert (sem er að reyna razorgore :P) og MC, er að í BWL þurfa allir að vera vakandi og gera sitt, en í MC geta hunters oft þessvegna set autoshot á og farið svo að gera eitthvað allt annað. ég vissi bara ekki að öll þessi flóknu events í BWL snérust svona mikið um aggro restarts.