Tja, miðað við að Twilight er eigilega ekkert nema emotional crap þangað til í seinustu hundrað blaðsíðunum þá myndi ég halda að HP færi með sigur af hólmi. Svo finnst mér að það er mun auðveldara að lifa sig inn í söguþráðinn hjá HP heldur en Twilight. Svo er líka hægt að benda á að 95% af lesendum Twilight, (sem finnst bækurnar góðar) eru unglingsstelpur. (Ég held að þið fattið öll hvað ég er að meina xP) Er búin að lesa bæði, og ég var svo spennt þegar ég fékk Twilight að ég las hana á...