Ég var bara að spá. Hvað ef geimverur eða eitthvað æðra vitsmunalíf hafði bara einn daginn ráðist inn í heiminn okkar og stolið öllu mannkyni og sett okkur í svona hugarstjórnunarvél, þannig að okkur líður eins og við séum hérna, en erum í rauninni í einhverjum hylkjum sem eru tengd við heilann í okkur þannig að allt virðist vera raunverulegt. Eða þá, ég hef verið að pæla geðveikt í þessu… Að hérna kannski er ég bara forseti mannkyns og mér var rænt af einhverjum óþekktum og sett í svona...