Jæja, ég er að vera ótrúlega creative með því að koma upp með eitthvað til þess að tala um…. hm, hvar mynduð þið vilja eiga heima ef þið mættuð velja hvaða heimili sem er í HP heiminum? ^^ Ég held ég myndi velja Weasley fjölskylduna, aðalástæðan er örugglega sú að hún minnir mig á mína eigin fjölskyldu býst ég við. Mér finnst þægilegt að eiga stórt heimili og að það sé alltaf eitthvað á seiði í kringum mig… :) en annars, öll heimili opin, kennarar, dráparar, Dursleys, nemendur… mér er alveg...