Þetta er soldið algengt á Íslandi. Þeir eiga til að gera meira út á gráðuna en hvað fólk kann. Til dæmis þegar ég sótti um vinnu hjá Eskli og fór í viðtal þá sagði Vilhjálmur, framkvæmdastjórinn, við mig hvað Hrafn(Leiftur) væri góður og bætti við, “enda með BA í grafískri hönnun”. Ég er ekki að efast verk Hrafns þar sem þau eru mörg mjög flott og stýlísk, en mér fannst þetta dáldið fyndið.