Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef maður hefur ekki áhuga, þá endilega að drífa sig og prófa eitthvað annað. Life is too short to be waiting and wondering.

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Healthy does of fikti og healthy dose of skóla makes those with enthusiasm, better. Nám er að mörgu leyti shortcut. Hugsaðu um að þú sért að teikna andlit. ef þú værir að gera það í fyrsta sinn þá myndi útkoman vera kannski ekkert rosalega spes. Segjum að þú værir í skóla. Þá gæti kennarinn sagt þér að bilið á milli auganna er um það bil eitt auga, andlitið er um það bil 5 augu á breidd. Að teikna vel er að mörgu leyti vísindi, að gera teikningu flotta þarf tilfinningu. Hugsaðu þér að þú...

Re: Something I am working on.

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég er aðallega að gera þessa æfingu til þess að fá tilfinningu fyrir liti og massa, það hjálpar við málun. Að sketcha og mála eru svo gjörólíkir hlutir. Svo er ég með sett af akrýl heima.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: logoið hér!

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Bara að slaka á og hugsa ekki út í þessa hluti. Fólk mun alltaf kvarta no matter what. Ég hef unnið við Tech Support og ég veit að flest fólk er fífl :) Bara slaka á og fá sér einn kaldan.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Fara að gera afrek!

í Myndasögur fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Taktu frekar Akira bókina, eða Eagle.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Var að tjékka á þessu í LHÍ, það þurfti einu sinni bæði en núna er það annað hvort. Hef samt á tilfinningunni að þeir “favour” meira þá sem koma af listabraut.

Re: Hversu langt er í algjört stjórnleysi?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Tank Police! Tank Police! Tank Police! And if you really want results give us Nuclear warheads! -Dominion Tank Police(Masamune Shirow)-

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það sem kennsla gerir fyrir þig er að þú fallir ekki í sömu gryfju og aðrir hafa gert á undan þér. Þeas nám getur sparað þér tíma. Til dæmis er mikill munur á að fikta sig áfram í 3d studio max og að fá nám í því. Sá sem fiktar sig er miklu lengur að ná basic hlutum en sá sem fékk nám í því.

Re: sketch 01

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þú ert ekki langt frá því en ég er 21 árs. I am an old fart.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: logoið hér!

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Woah chill. Ég var að segja mitt álit. Ég var ekki að segja hvað ætti að vera. Persónulega er mér frekar sama ef eitthvað er.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Góð bók

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hvar sástu Final Fantasy bókina? The Art of Matrix er mjög flottur gripur en hún er frekar dýr 7.500 kr til 8000 kr Drawing on the right side of the brain er metsölubók sem hefur selst yfir einhver milljón eintök og hefur verið þýdd og á þó nokkrum tungumálum en ég hef aldrei séð hana hérna á klakanum. <a href="http://www.amazon.com/exec/obidos/ASIN/0874774195/o/qid=993544215/sr=2-2/ref=aps_sr_b_1_2/102-7568682-8092926“>Drawing on the right side of the brain</a> Ég pantaði hana svo af...

Re: logoið hér!

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hvað með Photoshop 5.5 myndina? Mér persónulega finnst hún betri en Illustrator og PS 6 myndin.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er eitthvað, en listarsaga er stundum mjög athyglisverð :) Annars fíla Da Vinci best, hann gat næstum aldrei klárað neitt, soldið eins og ég. Greint sem ofvirkni í dag :) Annars elska ég allt sem tengist mannkynssögu.

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég sé að þetta hefur verið illa orðað hjá mér, let me rephrase that question. “… er einskis virði eins og blaðið sem það er prentað á ef maður getur ekki staðist á bakvið það með verkum sínum” okay happy now? I know you people don't like me og mér er svo sem sama um það, ykkar val. Það er lhí núna. Auðvitað er sjálfsagt að maður hafi stúdentspróf en að vera búinn með listnámsbraut finnst mér “persónulega” vera fáránlegt. Það eru ekki allir sem ákveða þegar þeir eru 16. “Ég ætla á...

Re: Endalaust fyndið....

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það eru ekki allir skólar tip-top jafnvel þótt að þeir séu með brjálaðar kröfur til nemenda. Þetta er bara athugun sem ég hef gert ásamt mörgum öðrum. PS: Ég er ekki að fá þig til að hætta að nota Photoshop ég er bara að fá þig til að gefa Painter 6 credit where it's due. Mér fannst þú segja bara “Painter sökkar”, af sömu ástæðu og Kveikarar segja “UT sökkar” eða “CS sökkar”. Svona af því bara tilfelli. DISCLAIMER: Ég er ekki á móti námi, ég styð nám ef eitthvað. Því ég huga sjálfur að námi....

Re: Endalaust fyndið....

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
…og ég er ekki alveg að skilja hvað fólk er að túlka hvernig ég hata skóla? Mig langar svo mikið aftur í skóla að ég er að deyja.

Re: Endalaust fyndið....

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Leiftur: segðu mér eitt, í hvaða skóla fórst þú og hvar? Ég er ekki svekktur yfir neinu, nema þá að hafa farið í Verzlunarskóla Íslands :) Ég er líka fúll yfir að windows eyðilagði allt partionið mitt með 3d projectum sem ég var að vinna að. Made me hurt like hell.

Re: Something I am working on.

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
ég er með ljósmynd í öðru skjali sem ég teikna eftir, í grófum dráttum er þetta módelteikning í tölvu. Ég er með tvö skjöl opin í Photoshop oftast með original myndina hægra megin og dótið sem ég er að vinna á vinstra megin, byrja á því að gera gróft sketch með brush tool og svo blokkera ég inn aðallitina.<br><br>————————— “Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Kom bara error hjá mér þegar ég fór á síðuna. :(

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Could you enlighten us? :)

Re: Artist profiles?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hafa þetta einfalt. Það yrðu engin “verð” á síðunni. Eina leiðin til að fá verð yrði að hringja í viðkomandi eða senda honum tölvupóst. Þá er það ekki að þvælast fyrir viðskiptavinum hvort einhver sé ódýrastur heldur hver hentar fyrir verkið sem þeir eru að spá út í. my 2 cents

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
ég hef orðið var við það á seinustu mánuðum að margar artista heimasíður hafi dottið af netinu vegna bandvíddargjalda. Dreamless.org gæti hafa orðið fórnarlamb þess.

Re: Artist profiles?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
hvað meinarður með að undirbjóða? Ertu að spá í að hafa verðskrá á síðunni?

Re: The Art of War

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Amen. Ég held að það skipti ekki máli í hvaða forrit við gerum þetta og hvort að þetta sé teikning, útlit á heimasíðu, umbúðir eða skissur. Heldur reynum að hjálpa hvor öðrum til að betrumbæta okkur. Leggjum starfsheiti og fordóma til hliðar og reynum að búa til heilbrigt grafík samfélag. Reynum að gera þetta eins litríkt og myndlistin er.

Re: Artist profiles?

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 10 mánuðum
GAC er bara svo skemmtilegt, virkar eins og eitthvað orð. 1: Fórstu á GAC? 2: nei hvað er GAC? 1: GAC er Graphic Artist's community þar sem fólk eru GACarar 2: Nauts, ég ætla að GACa segi svona :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok