JReykdal: Það eru margir sem eru kannski með aðgang að þessu í vinnunni og í skólanum. Ég sjálfur er í Margmiðlunarskólanum og hef talsverðan aðgang að þessum forritum og hef þess vegna mikið notað þau. Svo erum við einnig með truespace 4 og Photoshop 5.5 í vinnunni
Hann er ekki til í BT. þeir segja bara að þetta sé expansion á gamla leikinn og að þú getir downloadað því. Sama bullið úr þeim. Öll þau skipti sem ég fór í ACO þá var hann aldrei til en hver veit með nýju búðina. Ég var bara svo einfaldlega heppinn að vinur minn fór á Incubus og Pantera tónleika í London og datt honum sú hugmynd í hug að gefa mér þennan leik þannig að hann fór í næstu Electronic botique búð og keypti hann handa mér.
Ég er sammála með Hugver, mjög fínir náungar, EJS eru líka ágætir, en þeir eru meira svona fyrirtækis náungar. Tæknibæ vill ég ekki commenta neitt þar sem ég hef verslað afar lítið við þá (keypti Ultima Online af þeim :)
Þegar það blað kom út heyrði ég alls staðar og þar á meðal frá blizzard liðinu að það væri 1 og hálft ár í að hann kæmi út. Pcgamer fékk bara exclusive preview rétt og þeir gerðu frekar mikið úr því.
Hvernig væri ef þú myndir skrifa svona grein í Moggann eða eitthvað. Reyna að ná athygli fólks á hversu miklir glæponar BT eru. Maður bíður bara eftir því að fólk fari í Full assault á BT.
Þessir gaurar sem skrifa fyrir DV og MBL eru oftast algjörir thursar sem eru algjörlega úti að aka. Eiga mesta lagi Playstation og þykjast vita allt um leiki eftir það.
Ekkert Url, last þetta í magazíni sem heitir því skemmtilega nafni “PCGAMER” Meira að segja myndir úr þessu. Gætir kíkt á Dailyradar.com og prófað að leita að þessari frétt, þeir eru í samstarfi við þá.
Picard mun alltaf vera toppurinn, alvöru skalli er kúl. Hafiði annars séð Avery Brooks í Linux auglýsingunni? Hann fékk örugglega þetta starf bara út af röddinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..