Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ...slef! :-)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Feng er mjög góður. Til gamans má geta að hann er að vinna að concept teikningum fyrir Episode III í Star Wars seríunni.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Spiderman

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Versta Spiderman tímabilið var “Clone Wars” sagan sem kom stuttu eftir Maximum Carnage mini seríuna. Þar kom pabbi Peter Parkers til baka og mamman lík auk fullt af Spiderman wannabes. Það var engin smá sýra og Marvel hefur átt í hart að sækja að fá aðdáendur til að fyrirgefa sér þessi mistök.

Re: Batman, ofurhetja eða hæfileikalaus gaur með tæki!

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég fæ víst engu að ráða með þær myndir sem eru í horninu en Spiderman er að vísu æsku uppáhald. Lenti einu sinni í slag á grímuballi(5 ára gamall btw) þar sem ég var í Spiderman búning og félagi minn í Superman búning. Við ákváðum að skera út um hver væri sterkastur og þutum í hvorn annan :)

Re: Hvar er best að læra að teikna?

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er bara ekki viss. Eflaust ekki ósniðugt að hringja bara í þá.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Hvar er best að læra að teikna?

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það eru til myndlistarnámskeið fyrir alla aldurshópa í myndlistarskóla Reykjavíkur þannig að ég efast um að aldur sé það mikið vandamál. Ef þú hefur áhuga þá mæli ég með nú bara að þú prófir að hringja til þeirra og biðja þá um kennsluskrá, þeir ættu að senda það í póst án endurgjalds.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Hvar er best að læra að teikna?

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ekkert að því að læra að Manga en það sem er samt talið hættulegast við að byrja þar er að þú gætir auðveldlega fest þig í þessum stíl og það gæti orðið fjötur um fót þegar þú vilt færa þig í annan stíl eða þinn eigin. Persónulega mæli ég með venjulegri módelteikningu og öðrum “traditional” teiknitímum hjá myndlistarskóla Reykjavíkur ef maður vill byrja.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Batman, ofurhetja eða hæfileikalaus gaur með tæki!

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það sem gerir Batman öflugri en “ofur”-hetjurnar er að hann er mannlegur og veit af því. Superman er nær ódauðlegur og þess vegna anar hann oft út í hættu sem er meiri en hann grunar. Honum finnst hann vera ódauðlegur og þess vegna verður það auðveldara fyrir aðra að nýta sér þann galla. Batman aftur á móti skipuleggur árásir sínar og rannsakar hvað þarf til að taka niður andstæðing sinn. Að mínu mati er Punisher og Batman lang svalastir út af því að þeir eru mannlegir og með attitude problem.

Re: Atvinnuleysi hámenntaðra

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mér finnst bara hlægilegt þegar atvinnuveitendur líta á fólk sem “overqualified”. Það er eins og að mennt sé ekki máttur heldur af hinu illa. Ætti menntun og reynsla ekki að vera fyrirtækjum til bóta?

Re: Andrés Önd og familíuhneykslið

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er algengt í mörgum löndum að kalla óskilt en samt náið fólk einhverju ættarnöfnum. Kanar eru hrifnir af “Frændi” og “Frænka” meðan Japanar eru til dæmis mjög hrifnir að kalla góða vini sína bræður.

Re: Hei comic.is

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Núna ætti bannerinn að vera öðruvísi.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: okur skífunnar

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég var að meina að hann ætti að kenna BT um fyrir að fela allar “mikilvægu” upplýsingarnar.

Re: okur skífunnar

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Frekar BT

Re: er spiderman stökkbreytingur

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þá hefur það bara verið klón enda eru þeir oftast meingallaðir.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Bönn á hugi.is/kettir...

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þannig að þeir halda með Skagamönnum?<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: er spiderman stökkbreytingur

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Í samræðu Spiderman við Wolverine í Ultimate Team-up(eða hvað sem það hét) númer 1-2 þá kemur fram hvernig skilgreina skal milli mutants og ekki mutants superheroes. Þar kom það beint fram að Spiderman er ekki mutant.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Hvar er Below????

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fyrsti bandaríski kafbáturinn US Holland var víst keyptur 1900. Ef þetta er seinni heimstyrjöldin þá er alveg ein kynslóð síðan fyrst kafbáturinn leit dagsins ljós. Kannski ekki ævaforn en gömul.

Re: Hvar er Below????

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sammála, þetta var mjög fín mynd og í raun mikil leiðindi að svona myndir láta ekki sjá sig í bíóhúsum á klakanum.

Re: Viðtal við Karno í nýjasta B&B :-)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Skuggapetur tekur við pöntunum inn á karla klósettinu á Hlemmi. Smituð amfetamín sprauta fylgir með tíunda hverju blaði. þeir sem héldu að mér væri alvara….: ….<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Fucking rollback

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
En að vísu mismunandi böggaðir. Anarchy Online var álíka böggaður og fyrsta betan af Windows ME en Dark Age of Camelot, skilst mér, er víst með besta launch upp á næ bug free leik að gera.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Er kvenfólk að taka yfir heiminn ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er það ekki bara þannig að í kapítalísku þjóðfélagi þar sem er mikið gert út á útlit og hegðun kvennmanns að tímarit og markaðsfræðingar miði vöru sína að þeim? Einu tímaritin sem karlar vilji eru íþrótta, áhugamála, byssu eða klámtímarit? Þetta er í raun bara smá ágiskun og möguleiki að þetta sé allt vitlaust.

Re: Viðtal við Karno í nýjasta B&B :-)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég hef aldurinn en ég efast um að mamma leyfi mér það…<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Gamlar myndir

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Veistu um nokkuð um myndir af svona “Scyla”? Þetta sem ég er með veit ég ekki hvernig á að snúa eða eitt né neitt <br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Aðdáendur Smallville og Súpermanns lesið þetta!!!!

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Skemmtilegir þættir þó að þeir voru orðnir hálfgerðir “Kryptonite baddie of the week” stundum.

Re: A Christian Speaks

í Dulspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessi maður hefur lært það sem fáir ná að skilja: Umburðarlyndi.

Re: Aðkast á áhugamálunu okkar.

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“Svo ert þú einnig að halda því fram að ég búi yfir hatri á gyðingum, hvítu fólki og McDonalds…Hver er núna með aðkast?” Ég var nú að svara Paddington og með þessari setningu var ég að segja að ef fólk hefur einhverja andúð á einhverjum sérstökum hlut þá væri nöldur korkurinn tilvalinn miðill. “Að hafa áhuga þýðir að vilja fást við eitthvað, hvort sem þér líkar vel eður ei…t.d. maður vill hjálpa einhverjum slösuðum en finnst það ógeðsslegt, hefur hann þá ekki áhuga á að hjálpa honum?” Þú...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok