Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lögin hennar Phoebe

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Djöfuls hata ég einhverfa frændur sem komast í tölvuna hjá manni. Ég biðst bara afsökunar.

Re: Lögin hennar Phoebe

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Bless(aður)suð Vinnie the Puuh En'edda Phoebe í Final fantasy mystic quest eða í friends eða bara Lisa Couldron. Kveðja Benjamin.

Re: Réttlæting reykingamannsins

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
En málið er að ef þú sleppir öllum þessum íþróttamönnum sem taka íþróttir sínar einum of alvarlega þá eru íþróttir uppbyggjandi annað en reykingar. Reykingar drepa frá upphafi, það þýðir ekki að allir verði krabbameinssjúklingar en líkurnar eru talsverðar. Íþróttamenn sem taka stera og eru að neyta ólöglegra lyfja eru nákvæmlega að gera hluti sem eru ólöglegir. Eins og með reykingarmenn þá vill ríkið ekki þurfa að borga undir það fólk neitt meira.

Re: Einn tölvuleikur sem kemur árið 2005

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er hryllileg síða.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Karla - misrétti ?

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er ekki einsdæmi í baráttu kvenna, þetta er mjög algengt í baráttu minnihlutahópa í heild sinni. Það eru oft einhver minnihlutahópur inn í þessum hópum sem hafa alltaf hvað hæst og vilja fá skaðabætur fyrir fornar syndir.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Karla - misrétti ?

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er oft ekki barátta fyrir jafnrétti, hjá sumum hópum, heldur skaðabótum.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Farinn í skólann að læra að mappa UT2k3, mamma.

í Unreal fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hann hefur gert nokkur, hann er bara svo latur að updeita þessa heimasíðu. Aftur á móti hefur hann póstað screenshots á atari UT2003 forums og er núna að vinna í moddi.

Re: Farinn í skólann að læra að mappa UT2k3, mamma.

í Unreal fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Besti íslenski mapparinn(er reyndar pólskur, en býr á Íslandi) sem ég veit um er Marcin félagi minn. Hann er geðveikur pólskur bændadurgur sem mappar eins og geðsjúklingur á spítti. Það má dreifa þeim á geisladiskum meðal vina en ekki hýsa þeim annars staðar. Þannig að ef fólk dreifir skráunum á milli sín þá gætuð þið eflaust náð í allt á endanum.

Re: Íslenskan her

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Spurning um að þjálfa þá í Skæruliðahernaði og leyniskyttur ásamt “Combat medics” sem yrðu mjög góðir á slæmum tímum þegar fólk þarf á almennri sjúkraþjálfun. Þetta er kannski ekki spurning um að þjálfa venjulegan herafla heldur lið sem gæti vel starfað í support role fyrir aðrar sveitir(þar afleiðandi gætum við hjálpað nágrannaþjóðum okkar án þess að fórna okkar mönnum í eitthvað grunt stríð).

Re: TWW ekki Cel-shaded...

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Að sumu leyti sammála.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Íslensk Tölvuleikjaframleiðsla

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“enda er hann dýr og gæti verið að hann nái aldrei alvöru vinsældum vegna þess.” Og finnst þér það jákvætt eða? 95% af öllum leikjum sem fara á markað eru seld með því hugarfari að ná ekki inn kostnaði.

Re: Rusl?

í Myndasögur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þannig að ég hefði gert betur með að eyða henni og þar afleiðandi hunsa það að það sé eitthvað að? Kannski er betra að vera fasisti en ég leyfi fólki að tjá sig ef þess þarf. En ef þér finnst þú vera betri stjórnandi þá er þér Guð velkomið að bjóða þig fram sem slíkan. Að vera stjórnandi er eitt vanþakklátasta starf sem til er og ég skil afhverju margir hætta. Eina ástæðan fyrir því að ég er ekki hættur er út af því að það er enginn til að koma í staðinn fyrir mig. Ef þú verður stjórnandi þá...

Re: Rusl?

í Myndasögur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég samþykkti þetta vegna þess að ef þetta er mikið mál hjá fólki þá er einfaldlega betra að ræða það hér og nú og sjá hug fólks. Það hefur aldrei hjálpað að kveða niður raddir þeirra sem eru óánægðir.

Re: Dark elves

í Borðaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Allt um hvernig revision gengur á foruminu hérna. http://www.druchii.net/portal.php<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Dark elves

í Borðaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér skilst að það sé verið að revisa þá sem stendur, vona bara að nýji “2nd edition” codexinn verði betri.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Líf Jules Verne-eins af frægustu rithöfundum heims

í Myndasögur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Svona til að fólk misskilji ekki þá var War of the Worlds ekki skrifuð af Alexander Dumas, enda nokkrir áratugir þarna á milli(talsverðir réttara sagt).

Re: Líf Jules Verne-eins af frægustu rithöfundum heims

í Myndasögur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það hafa þó nokkrar myndasögur verða gefnar sem byggðar eru á verkum þessa manns. Var kallað á Íslandi “Sígildar Sögur” og þar var meðal annars saga Alexander Dumas, skytturnar þrjár og War of the Worlds. Hélt upprunalega að hann væri að senda þetta í tengslum við það, enda búinn að skrifa um Andrés og að það ætti að endurprenta gömlu blöðin. My mistake.

Re: Áfall?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Lastu reviewið? <br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a

Re: Stelpur/Konur – hættið fordómunum !

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég kenndi mömmu á Sonic og Mario leikina þegar hún nöldraði í mér þegar ég var 14. Núna kem ég að henni oft í herberginu með Sonic 2 í Megadrive tölvunni minni að safna öllum hringjunum í hverju einasta borði. Hún er búin að spila sama leikinn í nær 10 ár og er ekki enn að fá leið á honum.

Re: Bardagalistir og skóli

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er fylgjandi því að bardagalistir yrðu kenndar í grunnskólum og hafa þá agann eitt af meginatriðum.

Re: EA Games og hvernig þetta er að verða.

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Auðvitað breytist verð með tímanum en það er samt staðreynd að leikir eru of dýrir miðað við markaðinn. Þegar menn sem hafa verið í bransanum í áraraðir mótmæla háu verði(eins og Peter Molyneux) þá er bókað eitthvað að. Ef leikur kostaði einungis 2.500 kall eða eitthvað svoleiðis þá mynd ég bókað kaupa 2 á mánuði en sem stendur kaupi ég einn á 2-3 þriggja mánaða fresti. Nenni einfaldlega ekki að eyða 5000-8000 kall í eitthvað sem gæti verið leiðinlegt. Því ódýrara sem það verður að kaupa...

Re: EA Games og hvernig þetta er að verða.

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Liðið sem vann á bakvið Generals er það sama og gerði Red Alert 2.

Re: EA Games og hvernig þetta er að verða.

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Staðreyndin er að æ fleiri eru að nota ólögleg eintök vegna þess að leikirnir eru einfaldlega of dýrir.

Re: Útlendingur í EVE

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hérna er linkurinn http://dynamic.gamespy.com/%7Epolycou nt/ubb/Forum8/HTML/001621.html?00074

Re: Útlendingur í EVE

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þú ert eiginlega búinn að lýsa hugbúnaðargeiranum eins og hann leggur sig. Þetta er geiri sem er enn að slíta barnsskónum og lenti í all illri reynslu með .com æðið. Ef maður vill komast inn í bransann og lifa af þá þarf maður að fórna sjálfum sér í fyrstu. Fólk fer ekki i þriggja ára nám og kemst svo inn. Maður þarf að vinna dag og nótt við að gera sig að betri forritara/skinnara/módeler osfrv. Þeir sem fara inn í bransann með hálfum hug munu ekki lifa af mánuð. Það eru vissar breytingar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok