Ég spyr nú bara: Hefurðu heyrt um “saklaus uns sannaður sekur” þetta á ekki að vera “sekur uns sannaður saklaus”. Í stuttu máli, þetta er of hátt gjald, sérstaklega í tilliti til þess að allt í einu þurfi að borga toll af tölvuvörum. Alþingi, sem er svo hlynnt tölvuvæðingu þjóðarinnar, er einungis að hefta tölvuvæðinguna, sérstaklega ef þeir fara að rukka gjald af hörðum diskum einnig. Þá myndi 200.000 króna tölva kosta 260.000. 60.000 kall er nú slatti og sá sem heldur fram einhverju öðru...