Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: HIC

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Þú þarft ekki að vera að afsaka allt sko. Skjálfti er ákveðinn þröskuldur sem fólk þarf að stíga yfir. Að fá full lið til að mæta á mót er meira pain en þig grunar.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: Deus Ex

í Spunaspil fyrir 24 árum, 1 mánuði
Windows ME virkar ef þú nærð í nýjasta updeitið. Samkvæmt Microsoft sjálfum þá er 50% séns að Windows ME eyðileggist ef þú notar Disk Defrag dótið sem fylgir með ME.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: Opið bréf til Björns Bjarnasonar.

í Hugi fyrir 24 árum, 1 mánuði
Maður á víst að geta fengið þetta endurgreitt. Býð þangað til að ég er kominn með 500-1000 diska sem eru ekki með tónlist eða neinu “ólöglegu” og fer niður eftir að heimta mein geld. Borgar sig varla í bensíni að fara með einn og einn disk. Maður ætti í raun að fá bensínið endurgreitt fyrir að þurfa að fara þangað.

Re: BT SUCKAR

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
I wish BT would roll over and die og eina sem myndi lifa af væri leikjadeildin því það er það eina sem er ekki meingallað hjá þeim.

Re: TNG-af hverju voru þeir svona vinsælir?

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 1 mánuði
Indubiously correct… I think Ég fíla TNG best af öllum, Aðallega út af coolnessinu hjá Patrick Stewart. Shakespeare leikari í gegn. Svo er auðvitað Data algjör snilld. Það sem ég myndi bæta við að ofan er að það er mikið af exploration í TNG auk sci fi dóti eins og quantum eitthvað :) og time travelling og margt meira. Deep Space 9 var meira út á karakterana á DS9 og stríðið og hvernig það hafði áhrif á fólkið. Voyager er svipað til TNG nema það að Janeway er algjört bitch. Seven rúlar samt...

Re: Aðeins um FF9

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
í raun er hún multi class ef eitthvað, Caller/White Mage.

Re: Aðeins um FF9

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Princess Garnet er í raun “Caller” eins og þeir voru kallaðir í Final Fantasy 4.

Re: Chrono Trigger kemur aftur!

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ekki búast við að Chrono Trigger komi til Evrópu. Eins og með allt annað í Anthology seríunni. Chrono Cross (sá seinni, sjálfstætt framhald) er búinn að fá topp dóma frá öllum gagnrýnendum. Fékk 10 í öllu á gamespot.com sem er mjög, mjög, mjög sjaldséð. Var valinn psx leikur ársins 2000 hjá Gamespot. Chrono Trigger er góður en ég get vel trúað að hinn sé betri.

Re: Hverjur spila Everquest?

í MMORPG fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mig langar en ég finn hann hvergi til sölu.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: HIC

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Þeir eru ungir og það er þeim bara til hags. Þegar þeir verða eldri og hafa spilað Unreal talsvert meira, then they will make Bunny run for his money. Það er það góða við æskuna.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: JÁÁÁ

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Krafla hélt þriðja sætinu frá því á seinasta móti :)<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: Everquest

í MMORPG fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég talaði við þá í Skífunni og þeir hringdu í Myndform og Myndform voru ekkert að spá að panta hann inn strax eða alla vega vissu ekki 100% hvenær þeir fengu hann aftur. <br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: Ráðherra og Alþingi svíkur landsmenn!

í Deiglan fyrir 24 árum, 1 mánuði
Upp hefur komið sú spurning hvort að Rosagaman sé enginn annar en Björn sjálfur. Frekar tel ég þetta vera Magnús Kjartanson sjálfur sem sagði nú einhvern tíman “netverjur þurfa að vakna og lifa í hinum harða heimi” Maggi er búinn að vera með skítkast út í alla netverja. Sama gildir um Rosagaman, hann er einungis með skítkast og gerir ekkert annað en að sverta annað fólk og gagnrýnir aðra þegar þeir sverta hann. Hann er sem sagt einn versti hræsnari sögunnar, fyrir utan Hitler. Ég réð ekki...

Re: Hugi.de???

í Tilveran fyrir 24 árum, 1 mánuði
www.hugi.de er electronic internet magazin. Er í tengslum við www.cfxweb.com sem er hub fyrir alla forritara wannabe og aðallega þeirra sem eru í hinu svo kallaða “Demo Scene”. Ég myndi kíkja á þetta magazin, þeir tala um OpenGl og demo. Mjög flott hjá þeim. Seinasta blaðið sem þeir gáfu út var Hugi 22<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: Hvað ER Everquest?

í MMORPG fyrir 24 árum, 1 mánuði
Þetta er consistent Online heimur. Annað en BG og D2 þá heldur heimurinn sínum vana gangi eftir að þú ert búinn að logga út. Þú getur keypt þér hús (alla vega var það hægt í UO) og stofnað adventure groups og svoleiðis. Heimurinn er aldrei eins og það eru yfir 1000 spilarar inn á serverinum í einu. Þetta er tölvuleikja IRc með grafík og combatti. 8$ þetta er ekki beint peningaplokk þar sem Verant(þeir sem gerðu leikinn) eru að að alltaf að vinna í honum. Búa til ný Quest og alls konar dóterí...

Re: Kæru netverjar

í Deiglan fyrir 24 árum, 1 mánuði
Með öðrum orðum. “Það skiptir ekki máli þótt að hinn sveri böllur ríkisstjórnar verði breiðari og breiðari með hverju árinu sem hann er í rassgatinu á okkur. Bara að láta sig hafa það eins og ódýr hóra.” Ég hef það á tilfinningunni að þér sé ekki alvara með skrif þín og ég vona innilega ekki. Ef þér er alvara þá ert þú hinn fyrsti íslenski “Corporate Wage Slave” sem er búinn að láta ríkisstjórnina heilaþvo sig. Það er skömm að svoleiðis hefur gerst. Með þessari nýju reglugerð var mikið af...

Re: Rosagaman = Rosavitlaus

í Deiglan fyrir 24 árum, 1 mánuði
Punkturinn er (The Point is) er að það er enginn með heilvitu geði að skrifa íslenska tónlist. Þetta er sori af verstu Britney Spears gerð. AFhverju í fjandanum á maður að skrifa diska eftir land og sonum? Einungis gelgjur gera það. Hví ekki hunta niður allar skítamórals gelgjurnar og handrukka þær? Afhverju þarf íslenska þjóðin að borga undir íslenska letingja (slackers). Afhverju er ríkisstjórnin að borga undir svo kallaða “atvinnulistamenn” sem gera ekkert annað en að hanga inn á...

Re: Björn talar

í Deiglan fyrir 24 árum, 1 mánuði
Sumir eru búnir að gefast upp, en það eru margir enn sem gefast ekki upp strax. Þjóðin er búinn að þola þennan sveran böll ríkisstjórnarinnar of lengi upp í rassgatinu á sér. Tími til að taka málin í okkar hendur.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: UT.is Deildin kominn

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
ég er svona að spá afhverju allir heimasíðu linkarnir eru allir darkflash.moonfruit.com :) er þetta eitthvað self promotion :)<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: Björn svarar fyrir sig. Ég svara honum

í Deiglan fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ekki gleyma Sinclair Spectrum :)

Re: Framtíð UT á Íslandi

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
'tis okay… We are happy to forgive :)

Re: Framtíð UT á Íslandi

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
But nobody knows about Krafla :( For we are the Shadow clan :) That was corny and I will regret saying that :) allir elska broskalla.(sérstaklega mr-$mile:)

Re: Bréf mitt til ráðherra, og svar.

í Hugi fyrir 24 árum, 1 mánuði
… sem er rosalega ósanngjarnt fyrir trygginarfélögin, því þau þurfa víst að borga tryggingar.(sem eru hvort sem er alltof háar fyrir.)

Re: Deus Ex

í Spunaspil fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hvaða stýrikerfi varstu með eiginlega ?!? Eina stýrikerfið sem hann er eins og belja á svelli er Windows 2000 en það er út af Unreal engininu.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net

Re: Dark Flash snýr aftur

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mæli persónulega með Allaire Homesite ef maður vill text based editor. Annars geturðu notað Dreamweaver.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok