Ekki búast við að Chrono Trigger komi til Evrópu. Eins og með allt annað í Anthology seríunni. Chrono Cross (sá seinni, sjálfstætt framhald) er búinn að fá topp dóma frá öllum gagnrýnendum. Fékk 10 í öllu á gamespot.com sem er mjög, mjög, mjög sjaldséð. Var valinn psx leikur ársins 2000 hjá Gamespot. Chrono Trigger er góður en ég get vel trúað að hinn sé betri.