Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dune (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nú er í bígerð þættir byggt á vísindaskáldsögu Frank Herberts. Er þetta enginn önnur sería en Dune. Þættirnir verða víst frumsýndir í Desember þannig að enn er dáldið langt í þá en fyrir þá sem vilja fá smá smjörþef skulu endilega kíkja á trailerinn sem er <a href="http://www.scifi.com/dune/events.html">hér</a>. Trailerinn lofar góðu um framhaldið og til gamans má geta að William Hurt leikur engan annan en Duke Leto Atreides.

X-Men forsýning (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Fyrir þá sem ekki vita þá verður X-Men forsýning klukkan 20:00 í kvöld í Regnboganum og miðar fást Nexus VI sem er búð á hverfisgötunni. Þetta er í raun ein af hinum mörgum Nexus forsýningum. Miðinn kostar 1100 og verður hún sýnd ótextuð með engu hléi. Fyrir þá sem bíða óþreyjufullir eftir að sjá myndina skyldu endilega flýta sér núna í Nexus VI og næla sér í miða. Annars læt ég ykkur vita hvernig hún er á morgun :) Nota Bene: alltaf geðveik stemmning á nexus forsýningum þannig að die hard...

Fantastic Four (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Vegna hinna gífurlegra vinsælda sem X-Men hefur notið þar vestra hafa kvikmyndafyrirtækin íhugað að halda áfram með Fantastic Four kvikmyndina sem hefur verið ansi lengi í bígerð og ætlað var að hætta við verkefnið ef ekki hefði verið fyrir vinsælda X-Men. Ætlast er að myndin muni kosta um 75 milljón dollara ef ekki meira. Nú er bara spurningin , er comic kvikmyndir á blómaskeiði sínu núna? I hope so.

Nicolas Cage Vs. Spiderman (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nicolas Cage er víst talinn líklegastur til þess að leika “Goblin” í nýju Spiderman myndinni sem Sam Raimi(Evil Dead trílógían) er að gera. Einnig kemur það til greina þar sem Cage hafði áhuga á að leika í Spiderman myndinni langt áður en hún fór að ná athygli. Verður gaman að sjá hvort að þetta verður ekki bara orðrómur einn <a href="http://www.cinescape.com>Cinescape</a

Christopher Walken (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Lengi hefur gengið sá oðrómur á netinu að Christopher Walken myndi leika í Episode II, má geta að sást til hans í fake Episode II trailernum. En nú er víst komið á hreint að hann muni ekki leika í henni. Eins og hann sagði sjálfur: “People have been telling me for six months and really it's very interesting. I even asked. I said maybe I am in it and they're just saving it for a surprise. But I'm not in that movie. Never was. I don't know how that happened. Maybe somebody put it on the...

Planet of the Apes (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Eftir miklar vangaveltur er loksins komið fram að Tim Roth mun leik í endurgerð Planet of the Apes sem Tim Burton(sleepy hollow) mun standa að baki. áætlað er að tökur muni hefjast í haust og að myndin verður sýnd 4 júlí 2001.

3d Studio gMAX (0 álit)

í Hugi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Discreet sem er deild innan AutoDesk INC. hafa gefið það fram að þeir muni gefa 3d studio gMAX frítt á netinu. Þetta forrit mun innihald öll grunnatriði varðandi game modeling og mun gera leikjasamfélaginu kleift að búa til sín eigin model og borð. Þeir eru víst að gera þetta því þeir vilja styðja leikjasamfélagið í heild, sérstaklega þar sem stærri forrit eins og 3d studio max og maya eru ekki beint á almannafæri. Frekar upplýsingar eru að finna <a...

Afhverju Godzilla 2000 á eftir að verða snilld. (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Eftir að hafa séð trailerinn hef ég komist að þeirri niðurstöðu að Godzilla 2000 á eftir að verða hrein snilld. ég skal telja upp nokkrar ástæður afhverju: 1: Nú er þetta aftur í höndum asíubúa þannig að þetta á eftir að verða good old fashioned Godzilla. 2.Þetta er hágæða plast/frauðbúningur annað en tövudraslið í amerísku godzilla. 3. Dubbed ‘nuff said 4. Fullt af actioni 5. one on one action milli geimvera og godzilla. 6.Hún er léleg, á fyndin hátt, annað en ameríska. 7.Trailerinn er...

Ný Classes (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nú er eitthvað búið að leka út úr höfuðstöðvum Blizzard:North þar sem nú er komið fram að það verði tvö ný classes í Diablo II:Expansion Pack. Heyrst hefur að þessi nýju class eiga eftir að vera Druid, sem er svona hálfgerð cleric týpan og svo hitt á víst að vera Assassin. Spurning hvernig þetta Expansion Pack á eftir að vera sérstaklega miðað við hvað Hellfire expansion packið fyrir Diablo gamla var ömurlegt.

Star Trek vs. Star Wars. (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Oft hefur greint á milli Trekka og stjörnustríðsmanna, og finnst mér það stríð fáránlegt. En samt ætla ég aðeins að fjalla um hvað myndi gerast ef Enterprise myndi lenti í bardaga við Super Star Destroyers. (Margt af þessu er tekið úr eldgömlu blaði sem hét Sci-Fi Invasion eða eitthvað álíka, skal reyna að prenta alla greinina ef ég finn þetta blað heima) Atriði eitt: Oft og mörgum sinnum hefur okkur verið sagt að lasers virka einfaldlega ekki á skildina á Enterprise og öllum öðrum...

ElfQuest - The animated Movie (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Eitthvað Roleplay og Comic æði er komið í Hollywood þar sem nú er verið að búa til mynd eftir D&D og núna ElfQuest, nema það að ElfQuest verður víst teiknuð, annað en D&D sem er leikin. Myndin á víst að taka söguþráðinn beint upp úr bókunum eða Graphic Novels réttara sagt. Sem stendur eru upprunalegu höfundarnir að uppgötva þann stíl sem sagan á að vera teiknuð í og svo er verið að finna einhverja skemmtilega leikara til þess að voice-acta í henni. Nýjustu fregnir herma að fallni Jedinn...

Rollerball (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nú hefur verið ákveðið að endurgera gamla mynd, sem heitir Rollerball. Þeir sem eiga víst að leika í myndinni eru: Rebecca Romijn-Stamos(X-Men), Chris Klein(American Pie) og LL CoolJ (Deep Blue Sea). Gamla myndin eru upprunalega frá 1975 og er talin vera “cult classic” og James Caan var í aðalhlutverki þá. Búist er við að hún verði sýnd sumarið 2001. Handritið skrifaði: Larry Ferguson, David Campbell Wilson og John Pogue.

LucasArts (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nýlega gerðust Bioware(Baldur's Gate, Planescape Torment) og Lucasarts(Sam & Max, Monkey Island) partners, þar sem þeir munu vinna saman að nýjum star wars roleplaying leik. Þar sem Lucasarts hefur verið að skíta út slöppum leikjum upp á síðkastið, finnst mér tilvalið að þeir geri þetta. Leikurinn á víst að gerast 4000 árum fyrir Episode I og fjallar víst um bardaga milli Jedi Lords og Sith manna. Einnig hefur Lucasarts verið að íhuga samstarf með Verant Software(Everquest) og er verið að...

Dungeon & Dragons (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Það eru nú ekki allir sem vita að það er verið að gera kvikmynd eftir D&D rpg spilinu með Marlon Wayans og Justin Whalin (leikur Olsen í superman þáttunum) í aðalhlutverki. Einnig mun Jeremy Irons leika einhvern seiðskratta sem gerir eitthvað illt af sér. Þetta er örugglega frekar steikt og gölluð mynd en verður samt gaman fyrir okkur RPG nerðina að sjá hana. Nokkrir Linkar: <a href="http://www.darkhorizons.com/2000/DungeonsAndDragons.htm“>Dark Horizons </a> og <a...

Dean Devlin leikstjóri? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Flestir kannast við Dean Devlin og Roland Emmerich, sérstaklega þar sem þeir hafa fært okkur jafn innantómt en glansandi efni, eins og Godzilla og ID4. Oftast hefur Roland Emmerich setið við stjórnvölin og þannig séð er hann ekkert alslæmur leikstjóri, hann hefur bara verið óheppinn með handrit(eða réttara sagt, hann og Devlin kunna ekkert að skrifa handrit yfirhöfuð). Núna hafa þessi félagar ákveðið að skipta um sæti og Dean Devlin mun víst leikstýra næst á meðan Roland Emmerich framleiðir...

Fake Trailer (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Svo skemmtilega vill til að það er búið að gera fake Episode II trailer, er ekki viss hver gerði þennan trailer en þið getið litið á hann <a href="http://www.adcritic.com/content/fake-movie-star-wars-episode-2.html"> hér</a>. Adcritics segja að þetta sé nógu vel gert til þess að vera næstum því satt.

Ten Reasons Why D2 Sucks. (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Gamespy ákvað að gefa út topp tíu ástæðurnar fyrir því að Diablo II sökkar, þeir gerðu þetta aðallega vegna þess að upp á síðkastið hafa komið út talsvert mikið af Strategy leikjum en Diablo II hefur selt meira og allir gleymt þeim. Þetta er helvítið skondið. Endilega kíkja á þetta hérna <a href="http://www.strategyplanet.com/content/articles/20000724/">Topp 10 ástæður fyrir að Diablo II sökkar</a

Jonathan Frakes (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Í viðtali hjá Cinescape.com, hefur Jonathan Frakes sagt að ekki verði líklegt að hann muni leikstýra tíundu Star Trek myndinni vegna anna. Hann hefur áður leikstýrt ST:First Contact og ST:Insurrection og einnig talsvert af þáttum. Ástæðan fyrir þessu er að hann mun örugglega vinna að mynd sem kallast ClockStoppers á meðan tökur á tíundu star trek myndinni standa yfir. Má geta að Clockstoppers er ekki ólíkt Back to the Future og handritið verður skrifað af fólkinu sem skrifaði Rugrats....

John Woo (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Þeir sem hafa verið að rífast út af MI 2 og sérstaklega þar sem fólk segir að það hafi séð þetta áður í Matrix skulu hugsa sig tvisvar um, áður en þeir skjóta sig í löppina. Fyrst og fremst, Matrix hefði aldrei orðið til eins og hún er núna ef ekki hefðu verið til tvennt: Hong Kong hasarmyndur og Anime. Bræðurnir sem gerðu myndina, sögðu sjálfir í viðtali að þeir hefðu verið “influenced by ” Hong kong hasarmyndum og Anime (sem þeir kölluð Japanimation sem er í raun sami hluturinn). Ef John...

Mainstream Trek (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Eins og margir hafa áhyggjur af, þá er Star Trek að verða of mainstream. Þetta er sorglegt en einnig satt. Til dæmis má geta að Star Trek fær nú orðið bara tilnefningar fyrir Technical Achievements. Þættirnir eru að verða innantómir drama þættir eins og Bold and the Beautiful(kannski einum of mikil staðhæfing). Á meðan Star Trek sópar verðlaunum fyrir tæknileg framför þá eru aðrar sjónvarpsseríur að fá öll góðu verðlaunin. Babylon 5 fékk oft til dæmis verðlaun fyrir “Best script and Story”...

Emmy Nominations (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Star Trek: Voyager hefur nú verið tilnefnd til 6 Emmy verðlauna og það aðallega fyrir Technical Achievements. Outstanding Costumes - Þátturinn Muse - Robert Blackman og Carol Kunz Costume Designer Outstanding Hairstyling - Þátturinn Dragon's Teeth - Hairstylists: Josee Normand, Charlotte Parker, Gloria Montemayor, Viviane Normand og Jo Ann Phillips. Outstanding Makeup - Þátturinn Ashes to Ashes - Makeup Artists: Michael Westmore, Scott Wheeler, Tina Kalliongis-Hoffman, James Rohland, Suzanne...

Paintball Outfit (1 álit)

í Litbolti fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Þar sem margir ætla í Paintball þá er tilvalið fyrir fólk að fara að huga að viðeigandi fatnaði. Til dæmis getur fólk farið á www.uscavalry.com og fengið outfit og dogtags. Þar er einnig hægt að fá vatnsbrúsa eins og alvöru hermenn nota og ýmislegt annað ef fólk stefnir á stórstyrjöld, endilega kíkja á þetta.

Sam Raimi og Köngulóarmaðurinn (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Sam Raimi er nú á fullu við gerð Spiderman. Hann og hópur listamanna eru að vinna að ýmsu concept design as we speak. Ekki er enn búið að ráða neina leikara og ekki er vitað hver fer með hlutverk sjálfs köngulóarmannsins (gotta love this name) en margir hafa bent á að Edward Norton sé líklegur.

Nýji félagi Scullys Confirmed (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nýji félagi okkar ástkæru Dana Scullys verður enginn annar en Robert Patrick Sem lék meðal annars T-1000 í T2 og einnig í alvondri mynd sem heitir Double Dragon. Einnig má geta að hann var einnig í leiknum “Dig” á sínum tíma.

Star Trek VS. Star Wars (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Oft hefur ST verið borið saman við SW. Ef spurt væri hvor myndi vinna þá hefur svarið alltaf verið ST, sérstaklega þar sem ST eru með mikla háþróaðra equipment. Oft hefur komið fram í þáttunum að laser fire hafi engin áhrif á Enterprise, en story-wise þá mun Star Wars alltaf bera sigur úr býtum þar sem Star Trek er bara Drama. SW er svo miklu meira Epic. Og svo varðandi verði keisarans, ef þið hafið einhvern tímann spilað Star Wars: The Roleplaying Game (sem er svoldið skemmtilegt kerfi) þá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok